Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1918, Side 22

Skírnir - 01.08.1918, Side 22
212 Siðbót Lúthers [Sktrnir báskólann í Wittenberg. Það eitt þótti konum að, að Lúther vantaði. En þegar fram í sótti, gerðust þau tíð- indi í Wittenberg, sem gerðu fjarveru Lúthers tilfinnanlegri. Þar hófst ný hreyfing. Hún var í því fólgin að koma ýmsum kenningum Lúthers verklega í framkvæmd. Prestarnir fóru að gifta sig. Einn samverkamaður Lúthers, prófessor Carlstadt, hvatti munka og nunnur til að yfir- gefa klaustrin og gifta sig. Hann prédikaði móti dýrkun helgra manna og mynda og vildi í ýmsum efnum taka upp nýja siði. — Fólkið vildi uppvægt fá breyt- ingarnar þegar í stað. Yfirvöldin létu sér hægt og voru treg til að breyta. Varð þá uppreist í bænum: Myndir voru rifnar úr kirkjunum, ölturu brotin niður, árásir gerðar á presta og munka, kirkjusiðum breytt o. fl. Kjörfuretinn gerði tilraunir til að sefa þetta uppþot. En þær tilraunir hepnuðust ekki. Hann lét sér líka hægt, þvi Carlstadt hugðist koma á nýju skipulagi, sem kjörfursta leizt ekki illaá. Enþærskipulagstilraunirfóruí handaskolum. Lúther frjetti alt til Wartborgar. Þó margt af þessu væri samkvæmt kenningum hans og honum ekki i raun og veru móti skapi, þá þótti honum of geist á stað farið í þessum efnum og breytingarnar ganga of langt að svo stöddu. — Hann varð að fara heim, til að taka í taumana. Kjörfurstinn var á móti því. í Wartborg var Lúther óhætt. En að koma opinberlega fram í Wittenberg var mikil áhætta. Því varð hann að vera kyr. En Lúther vildi það ekki. Hann skrifaði kjörfursta bréf; kvaðst hann afbiðja með öllu vernd hans, svo að hann ætti ekkert á hættu sín vegna. Hann sagðist fara upp á eigin ábyrgð og treysta vernd guðs eins. — Það er trúarhetjan Lúther, sem nú vill láta til sín taka — ekki til að berjast móti óvinunura, heldur til að stjórna vinunum, sem honum virðast vera að stofna málefni þeirra í hættu. Sunnudaginn 9. marz 1522 var hann kominn aftur í prédikunarstólinn í Wittenberg, klæddur sem munkur. Hann prédikaði fyrst átta daga í röð. Hann prédikaði trú og kærleika. Taldi hann gott, að tilheyrendurnir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.