Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1918, Side 24

Skírnir - 01.08.1918, Side 24
214 Siöbót Lúthers [Skirnir unnar. Hann reyndi að miðla málum milli bænda og höfð- ingja. Bændum féll ekki málamiðlunin. Þótti þeim sér bregðast beztu vonir, þegar Lúther, sjálfur boðberi frelsis- hugsjónanna, fylgdi ekki fram sanngjörnum kröfum þeirra. — Uppreistin hélt áfram og kom til blóðugra bardaga. Lúther hvatti jafnvel höfðingjana til að ganga Jiart að bændum, fyrst þeir höfðu ekki viljað miðla málum. — Það var heldur ekki sparað. Höfðingjarnir bældu uppreistina niður með grimd. Varð mannfall ógurlegt af liði bænda. Afskifti Lúthers af bændauppreistinni og fleiri hreyfingum, sem urðu um þessar mundir, báru annan árangur, en al- menningur bjóst við. Þótti Lúther þá gera tillögur, sem komu i bága við kenningar hans sjálfs. Iiann fekk orð fyrir að vera á bandi höfðingjanna. Alþýðunni gramdist við hann og sneri baki við honum. Hann misti að miklu .leyti vald sitt sem leiðtogi hennar. En siðbótarhreyfingin leið ekki undir iok. Smárn saman 'var farið að koma nýju skipulagi á kirkjumálin í sam- ræmi við stefnu Lúthers. En kirkjuvaldið, sem samkvæmt .henni dróst úr höndum páfans, lenti ekki í höndum ísafnaðanna, eins og líklegast virtist. Þjóðhöfðingjarnir þýzku gengust fyrir breytingunum og yfirráð kirkjumál- anna lentu í höndum þeirra. Lúther hafði að vísu hönd í bagga með breytingunúm, en ráða Melanchtons mun þó engu síður hafa verið leitað í þeim efnum. Stefnan varð þessi: Þjóðhöfðingjarnir komu skipulagi á kirkjumálin, hver á sinu valdsviði. Þeir voru óefað fúsir til þess, því þeir náðu um leið valdi yfir eignum kirkjunnar. Breyt- ingarnar komust allvíða á næstu missirin. En svo kom ríkisþingið í Speier 1529. Voru horfur á, að það mundi eyðileggja þetta nýja skipulag. Páfasinnar voru þar í meiri hluta. Samþyktu þeir, að biskuparnir á Þýzkalandi skyldu fá aftur vald sitt og tekjur. Með því átti að eyða allri framkvæmd siðbótarinnar. En minni hlutinn i þinginu mælti í móti og neitaði að beygja sig fyrir meiri hlutanum. — Frá þeim tima hafa þeir, sem *agt hafa skilið við kaþólsku kirkjuna, verið kallaðir mót-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.