Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1918, Side 25

Skírnir - 01.08.1918, Side 25
•' Skirnir] Siðbót Lútbers 215 mælendur (»Protestantar«). Mótmælendur bundust nú Æamtökum um að fá máli sínu framgengt. En sá galli -var á, að þeir skiftust i tvo flokka. Annar flokkurinn -voru Lúther3sinnar, en hinn fylgdi svissneska siðbótarhöf- undinum Zwingli, sem lifði og starfaði samtímis Lúther. Þótti þá ráðlegt að fá flokkana sameinaða. Fundur var haldinn í Marburg. Komu báðir foringjarnir þangað, Lúther og Zwingli. Féll vel á með þeim að mörgu leyti, og náðist samkomulag um flest atriðin í trúarkröfum þess- ara tveggja mótmælendaflokka. En samkomulagið strand- .aði á mismunandi skilningi þeirra á altarissakramentinu. Batt Lúther sig þai fastar en Zwingli við bókstaflnn 1 innsetningarorðunum. — Á þinginu í Augsburg árið -eftir (1530) lögðu mótmælendur fram tvær trúarjátn- ingar. Hafði Melanchton samið þá lúthersku í sam- ráði við Lúther. Fylgismenn hennar voru fleiri en hinnar. Keisarinn hafði ætlað sér að kúga báðar stefnurnar með hervaldi. En nú var ófriðarblika í suðaustri. Tyrk- ir voru á leiðinni til Vínarborgar. Þangað varð keisar- inn að beina athygli sinni. Aðstoð þjóðhöfðingjanna þýzku var honum ómissandi. Kirkjumálin urðu því að eiga sig. Hver þjóðhöfðingi gat hagað þeim eftir sínu höfði, eins •og við hafði gengist að undanförnu. Siðbótarstefna Lúthers hafði náð mikilli útbreiðslu á Þýzkaiandi og höggvið tilfinnanlegt skarð í kirkjuvaldið kaþólska. Árið sem Lúther dó (1546) kom þó til ófriðar milli mótmælenda og kaþólskra. En þó mótmælendur biðu ósigur i þeirri viðureign, varð það að samkomulagi í friðargerðunum 1552 og 1555, að þeir fengju trúfrelsi. Það trúfrelsi varí þó ekki rýmra en það, að einstakling- arnir voru bundnir við trú þjóðhöfðingjanna. Hver sá, sem eigi vildi játa trú þjóðhöfðingja síns, varð að fara ■úr landi hans. Eg liefl sagt hér aðalatriðin úr sögu hreyfingar þeirr- ar, sem Lúther vakti á þessum degi fyrir 400 árum. Frásögnin nær til þess tima, þegar fylgismenn stefnunnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.