Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Síða 28

Skírnir - 01.08.1918, Síða 28
'218 Siöbót Lúthers Skírnir] ritningunni. Það skýrði hann þannig, að öllum fanst mikið um. Á því einu átti kirkjan að byggja, eins og á, fyrstu tímum kristninnar. En nú bygði hún á mörgu •öðru, sem mennirnir höfðu búið til. Móti því barðist hann í ræðum og ritum. Hann var á móti dýrkun helgra manna og mynda, einlífi klerka, klaustralífl, messufórnum o. fl. kaþólskum venjum. — En ytra formið var ekki aðal- atriðið. Það gat verið meinlaust, ef það var skoðað á réttan hátt. Þess vegna er hann á móti skyndilegum breytingum í þeim efnum. Hið innra kristilega líf leggur iiann mestu áherzluna á. Það verður að koma fyrst. Af þessum sökum prédikar hann móti breytingum kirkjusiðanna í Wittenberg. — Þær voru enn ekki geð- feldar öllum. — Af sömu ástæðum dregur hann sjálfur lengi að afklæðast munkakuflinum og að gifta sig. Hvort- tveggja gerði hann þó. Hann giftist 1525 Katrínu frá Bóra. Hón hafði áður verið nunna — ein af níu nunn- um, sem Lúther hafði aðstoðað með ráðum sinum til að flýja úr klaustri gegn vilja aðstandenda þeirra. Þegar Lúther hafði loks ráðið það við sig að giftast, bað hann Katrínar, og giftist henni síðar sama daginn. Fregnin um giftingu Lúthers kom flatt upp á alla. Menn áttu erfitt með að trúa henni. — Hjúskapur og heimilis- líf Lúthers var hið ánægjulegasta. Ríkti þar bæði guð- xækni og glaðværð í senn. Vinir hans voru daglegir gestir hjá honum. Bar þá margt á góma. Var Lúther oft gamansamur í orðum. :— »Eg er ánægður«, sagði hann eitt sinn, »eg á þrjú hjónabandsbörn, en það á engian .kaþólskur guðfræðingur, og þessi þrjú börn eru þrjú kon- ungsríki; er erfðaréttur minn til þeirra vissari en réttur Ferdínands til Ungverjalands, Bæheims og rómverska kouungsríkisins«. »Kata«, sagði hann við konu sína,. »þú -átt mann, sem elskar þig; þú ert keisarafrú«.. Hann sagð- ist heldur ekki vilja láta hana, þó hann fengi Frakklánd eða Feneyjar í staðinn. Lúther var söngmaður og skáld. Hann lék á hljóð- færi. Fáein sálmalög, sem notuð eru í íslenzkum kirkju-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.