Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1918, Side 72

Skírnir - 01.08.1918, Side 72
26^ Um lifseigju dýra og manna. [Skirnir Það er svo að sjá sem frostið og þurkurinn valdi þeim breytingum i efnasamböndum þessara dýralíkama, að lífið sloknar. En hvernig kviknar aftur á skarinu ? Hefir máske þurkurinn og frostið rekið úr sam- "bandi einhver efni eða efnasambönd, sem við ekki þekkj- um? Æðri dýrin með heitu blóði þola ekki að lífshreyfing- arnar stöðvist eins algjörlega og nú var sagt um lægri dýrin. En sum þeirra þola þó að missa lífið að nokkru leyti, og geta öðlast það aftur eftir vissan tíma. Allir hafa lieyrt um vetrardvala bjarndýrsins og annara dýra. Lífshreyfingai'nar verða um tíma svo hægfara, að i fljótu bragði virðast dýrin liggja dauð. En við nánari rann- sókn sést, að hér er að eins að ræða um hvarf hins æðra sálarlífs. Meðvitundin er farin, með því að heilafrumurn- ur eins og liggja í dvala, og hafast ekki að. En dauða- mörk eru engin á frumunum; þær eru lifandi, en lífið er mjög hægfara, eins og hefði vehið skrúfað niður á lampa lífsins. Svipaður dvali er ekki óþektur í mannheimum heldur. Til eru menn, bæði á Austurlöndum (fakírar) og hér og hvar annarstaðar, sem geta fallið í dá svo djúpf, að engin lífsmörk finnast nema eftir vandlega athugun. Sálarlifið er liorflð, en hið meðvitundarlausa næringarlif eða frumu- líf líkamans heldur áfram, ,þó hægfara sé, og eftir vissan tíma getur sálarlífið telcið aftur til starfa — vitundarljós- ið blossað upp á ný. • Frá því í fornöld hafa ýmsir vitrir menn í öllum löndum, hjá öllum þjóðum, gert sér þá hugmynd, að lik- aminn sé gæddur lifandi sál a n d 1 e g s e ð 1 i s, sem ta*ki sér bústað í honum. Og andlegs eðlis mér klerkar kendu að sálin væri. En þessi andlega sál hefir til skamms tíma yfirgengið vorn skilning Nú erum við liins vegar farnir að kynn- ast ýmis konar orku og efnum svo dásamlegs eðlis, að þau nálgast hugtakið andlegt. Greinarmunurinn á efni og anda, efni og orku, er að verða reikandi. Sennilega eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.