Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1918, Side 80

Skírnir - 01.08.1918, Side 80
270 Erasmua frá Rotterdam [Skirnir • liella Erasmusar í peningasökum. En peningasakirnar voru jafnan mesta áhyggjuefni hans, eins og margra lista- og vísindamanna fyr og síðar. Hann þurfti mikla pen- inga, en hafði þá oftast litla. Það var að undirlagi Mountjoys lávarðs, að Erasmus- fór fyrstu ferð sína til Englands. Það var árið 1497, og var hann þá þrítugur að aldri. Varð það eitt hið afdrifa- mesta spor fyrir hann, því að þar komst hann í hóp stór- gáfaðra manna, sem voru mjög andlega skyldir honum, svo sem voru þeir Colet, Warham, Thomas More o. fl. Höfðu þeir, og einkum Colet, djúptæk áhrif á Erasmus,. og drógu hann nær kirkjunni og guðfræðinni. Þeir voru á hans reki, ungir að aldri, en urðu síðar, svo sem kunn- ugt er, mestir áhrifamenn og valdabæstir á Englandi. Sagan segir, að þeir More og Erasmus hafi hizt og talast við' um stund, án þess að hvor vissi um hinn, hver hann var. Hefir talið vísast komið víða við, og hvorugur komið að- tómum kofum hjá hinum, því að eftir nokkra stund segir Erasmus alt í einu: »Þú ert annaðlivort More eða eng- inn«! Og More svaraði undir eins: »Og þú ert annað- hvort Erasmus eða fjandinn sjálfur«! Eftir nokkurra ára dvöl á Englandi hélt Erasmus aft- ur til Parísar, og skömmu síðar gefur hann út bók þá, er fyrst bar nafn hans út um alla álfuna á svipstundu og kom nafni hans á hvers manns varir. »Adagia« hét hún — spakmæli, forn og ný. Og nú hefst starfsemi hans fyrir alvöru, barátta fyrir endurbótum á kirkjunni, eins konar ný-guðfræði þeirra tíma. Beitir hann vopnum sín- um sérstaklega í tvær áttir, móti munkafarganinu og há- spekingunum og guðfræði þeirra, og er hann alveg þindar- laus í liáði sínu um þá. Hann skrifar t. d. um munkana: »Þegar munkarnir tala um hlyðni, gera þeir það meS þeim hætti, að vandlega só dregin fjöður yfir hlýðnina við guð. Kóngar eiga að hlýða páfanum. Prestar eiga að hlýða biskupuuum. Munk- arnir ábótunum. Oft ber það nú við, að ábóti er fylliraftur. Hann gefur svo undirtyllum sínum skipun í hlýðninnar nafni. Og um hvað er svo sú skipun? Um siðferði? Nei. Um drykkjuskap
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.