Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1918, Side 93

Skírnir - 01.08.1918, Side 93
'Skírnir] Ritfregnir. 283 þó finst mór, að hann hefði átt að minnast eitthvað á Jón Eiríks- son í sambandi við það, hve konungur og stjórnarráð voru hlynt íslandsmálum á dögum Skúla, því að það mundi óhætt og hefði ekki eytt miklu plássi. Þá kemur 3. kaflinn um »upplýsingar«stefnuna hór á landl, sórstaklega um Magnús Stephensen. Þennan kaflann hlytur að vera erfiðast að rita af þessu tímabili sögunnar. Stefna þessi er svo undarlega andsælis eða andstreymis við alla viðreisnarhreyf- inguna hór um þessar mundir. Því verður naumast neitað, að undirstraumurinn / allri viðreisnarbaráttunni er þjóðernislegs eðlis, eins og höf. tekur róttilega fram. Þjóðernistilfinningin er vorið í loftinu á þessum tfma. En svo lcemur þessi stefna, köld og and- lausogán snefils af skilningi á þjóðerniskendinni eða virðingu fyrir fornum bautasteinum þjóðarinnar. En hór hefir höfundinum þó tek- ist aðdáanlega vel. Hann segir stefnunni til syndanna, en með allri þeirri samúð og skilningi á góðum tilgangi hennar og viður- kenningu á starfsþreki hennar og áhuga, sem rótt er. Svo kemur loks 4. kaflinn: Baldvin Einarsson, Bjarni Thorar- ensen og Fjölnismenn. Þar er vorið komið óviðráðanlegt: hver læk- ur beljar fram og úr hverri þúfu angar. Þessi kafli er skrifaður af leikandi fjöri og lífi. Og hór kemur fram það, sem rótt er: Tóinas Sæmundsson er þuugamiðjan í sögu þessa tíma. Hamingj- an má vita, hvaða gagn hefði orðið að hinum samverkamönnunum, þó að þeir væru listfengir, ef hann hefði ekki verið. Þetta hefir höfundur eðlilega átt þægilegra með að finna en aðrir, þegar hann ritar um afa sinn. En hann gætir sín þó undravel fyrir þv/, aö láta eigi samúð sína með honutn hleypa sór í neinar gönur eða gífuryrði. Eg hlýt að endingu að lúka hinu mesta lofsyrði á þessa litlu bók. Þó að betur þurfi vitanlega að gera sögu þessa tímabils skil, þá kemur það ekki þessu máli við, því að nærri má geta, að ekki er unt, að bregða smásjá nákvæmrar rannsóknar á hvert atriði í svo stuttu máli. Hór verður tilgangurinn sá einn, að svífa með lesandanti yfir láð og lög og sýna honum höfuðdrættina og það, hve mikil fegurð getur / þeim einum legið. Þetta finst mór höf. hafa tekist ágætlega. Stílsmátinn er fjörugur og viðfeldinu. Að svo miklu leyti, sem eg hefi vit á dönsku máli, fæ eg ekki anttað sóð en að málið só óvenju auðugt og mjúkt. Bókin er prentuð ( Danmörku, og hefir síra Arne Möller seð um prentunina. Frágangur allur er prýðilegur, eins og á öðrum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.