Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1918, Page 97

Skírnir - 01.08.1918, Page 97
Skírnir] Bréf frá Bjarna amtiii. Thorarensen 28T yndislegar og ofurhætt við, að maður kunni að hugsa til þeirra undir sjálfum skylduverkunum og með því tefjast við þau — eg vona þór fyrirgefiö mór, að eg tala svo bert við yöur — því eg gjöri það líka fööurlands míns vegna — mór fannst nefnilega á þessari öld vera nokkurskonar faraldur að þvf, að einmitt þeir gáfaðri — og það sem allra verst er ■—- þelr betri af yngri löndum okkar sumum ekki taki »Attestats« — því í staöinn fyrir að ego- istarnir gleyma aldrei gagni sínu, er einmitt hinum hætt við að vanrækja það um of. — Nú óskaði eg helzt, að þeir, sem elska fööurland sitt, kæmust fram, svo fantarnir ekki komist á undan þeiro, en því er ver, að við höfum föðurlandselskulausa nokkra í embættum bæði yngri og eldri —. Þegar þór nú þar hjá hugsið til foreldra yðar, vona eg, að þér ekki reiðist gömlum kunningjá föður yðar fyrir bermælgina, því só hún um of hjá mér í þetta sinn, þá er hún betri upp í eyrun enn á bak — en um áform yðar skal eg iþeigja. Já,' því er ver að eg get ekki lastaö kveöskap yðar. Aiipa- skyttan ágæt og útleggingin af Gunnarshólrha-kvæðinu líka. — Eg sendi yöur nú afskript af Sigrúnarbrag mínum og Islandi, en ef þór leggiö það fyrra út eða nokkuð af erotiska kveðskapnum mín- um, vil eg ekki að nafn mitt só nefnt við það, nema ef þór leggið út Freyjukóttina, því að. þeim vil eg allstaðar vera þekktur, — en eg hefi valla neitt kveðið sem ekki er prentaö nema Sigrúnar- braginn. — »Kysstu mig aptur« líkar sjálfum mór bezt af erotiska kveðskapnum mínum. — Ef þór viljið gagna föðurlandi yðar, ættuð þór fyrir alla muni að ná embættisprófinu. — Þegar það væri úti, hygg eg faðir yðar vildi hjálpa yður til að vera ein tvö ár til í Höfn, og eg skyldl ekki spilla fyrir yöur í því. Fyrirgófið nú flýtirinn og illa orðfærið. Yðar einlægl. elskandi. Frú Jakohína Thomsen, ekkja góðskáldsins, hefir leyft mér að birta bréf þetta. Bréfið er með hendi Bjarna amtmanns, en undirritað nafn hans liefir verið klipt burt og með því 3 eða 4 orð, sem eg liefi leitast við að fylla ut innan hornklofa eftir samhandi og stafaleifum. Enginn vafi leikur á því, að hréfið er frá Bjarna amtmanni og lians eiginhandar rit, þótt undirskrift hans vanti (shr. Kvæði eftir Bjarna Thórarensen Kh. 1884 hls. XXIX). Þorleifur II. Bjarnason.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.