Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Síða 4

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Síða 4
Undir yfirstjórn Krishnamurti er félaginu stjórnað af alls- herjar-ritara þess, E. A. Wodehouse professor í London, en einkaritari höfuðsmannsins er G. S. Arundale rektor, báðir ritsnillingar miklir og ógætismenn. í hverju landi stjórna félaginu fulltrúar (National Repre- sentanls) og ritarar hverri félagsdeild. Félagið hefir náð óvenjulega skjótri útbreiðslu um viða veröld, og eru nú deildir þess í þessum löndum utan Evrópu: Afríku, Norður- Ameríku, Cosla Rica, Cul)a, Mexikó, Porto Rico, Argentínu, lioliviu, Brasilíu, Chile, Paraguay, Peru, Yenezuela, Birma, Indíalöndum, Ástralíu, Nýja Sjálandi. En í Norðurálfunni eru fulltrúar og félagsdeildir í þessum löndum: Austurriki, Belgíu, Búlgaríu, Danmörku, Englandi, Finnlandi, Frakklandi, Hollandi, íslandi, Ilalíu, Noregi, Rússlandi, Skotlandi, Spáni, Sviss, Sviþjóð, Ungverjalandi, þýzkalandi. Félagið hefir engin lög og engin árstillög. Inngöngueyrir hjer á landi er 2 krónur, og l'á félngar fyrir það merki fé- lagsins, sem er fimm-álnmð sljarna úr silfri. Hver meðlimur fær félagsskirteini. Þess er vænsl, að félagar beri að jafnaði félagsmerkið. Nú mun spurt verða: Ilvaða félag er »Stjarnan í austri«, og hver eru skilyrði fyrir upptöku í félagið? „Stjarnan í auslri“ er alþjóða-bræðrafélag allra þeirra manna, án tillits til kynllokks, kynferðis, þjóðfélags, trúar- játningar eða mannfélagsstöðu, er vænla þess og telja nauð- syn bera til, að áður en langt um liði muni koma fram i heiminum mikill andlegur leiðlogi, gæddur um fram aðra Ijósi og kral'ti guðdómsins, — guð íklæddur holdi og hlóði, — frelsari allra manna, allra þjóða, — meistari meistaranna, — Kristur. 4

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.