Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 5

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 5
Mannfélags- og þjóðfélagsástandið i heiminum þarfnast stórfeldra umbóta, — þarfnast jafnaðar, kærleika, bræðra- lags, nýrrar skipunar í hvívetna. Ástandið er svo ískyggilegt orðið i mörgum greinum, að þörfin á komu slíks leiðloga er ómótmælanleg. Enda efasl ekki margir hinna skarpvitr- ustu og djúpsæjustu mentamanna nútimans um, að koma hans sé í nánd, og færa mikil rök fyrir máli sinu. Félag vort, »Stjarnan í austri«, er stofnað til þess að undirbúa komu leiðlogans mikla, svo honum verði starfið til við- reisnar bræðrum hans, mönnunum, sem auðvcldast, — svo fagnaðarerindi hans verði betur lekið og víðar og skjólar gaumur gefinn en siðast, er hann dvaldi hjer á jörðu. Og að þvi starfi trúum vér að guð vinni með oss og vér með guði. Skilyrðin fyrir innlöku í félagið eru þau, að sérhver, er gengur í það, játi og undirskrifi G greinar og skuldbindi sig til að lila samkvæml þeim: 1. Vér trúum því, að innan skamms muni leiðtogi mikill koma í Ijós i heiminum og vér viljum leggja stund á að lifa þannig, að vér verðum þcss verðir að þekkja hann þegar hann kemur. 2. Vér viljum þess vegna reyna að hafa hann all af i huga og kappkosta eftir mætti að vinna öll dagleg störf vor i nafni hans. 3. Vér viljum kosla kapps um, að svo miklu leyti sem dag- leg skyldustörf leyfa oss, að helga jafnan stund úr degi einhverju ákveðnu starfi, er hjálpi lil að búa undir komu hans. 4. Vér viljum keppa að því að gera auðsveipni, stöðuglyndi og mildi að helztu lundareinkennum vorum i daglegu lífi

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.