Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Síða 6

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Síða 6
5. Vér viljum reyna að byrja og enda sérhvern dag með stutlri helgistund, til þess að biðja hann að ldessa alt, sem vér störfum fyrir hann og í hans nafni. 0. Vér teljum það sérstaka skyldu vora að reyna að viður- kenna og t)era lotningu fyrir mikilleikanum hvar sem hann birtist og í hverjum sem hann kemur í ljós, og — að svo miklu leyti sem oss er unt, — reyna að vera í samvinnu við þá, er oss virðist komnir á hærra stig en vér í andlegum efnum. Þessar sex greinar taka svo skýrt fram markmið og lil- gang þessa félagsskapar, að ekki cr um að villasl. En allar nánari upplýsingar og leiðbeiningar veita fulltrúi félagsins og ritarar þess, — þær er þeim er unt að láta í té. Þeir útvega og ef óskað er blöð og rit þau, er lélagið gefur út. Guðm. Guðnumdsson fulltrúi fél. »Stjarnan í Auslrja. Reykjavik. P. O. lio.v 286. 0

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.