Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 7

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 7
„Dýrð sc guði í upphœðum, og friður á jörðu með þeim mönnum, scm hann licfir velþóknun á!“ IJessi dýrðarkveðja hersveita himnanna hljómaði fyrir rúmum 19 öldum yfir Austurheimi á þessari stundu: fœðingarhátíð í'relsarans. Enn þá hljómar hún heilög og hátíðleg um himin og jörð — um láð og lög — hverri einustu manns- sál milli yztu endimarka víðrar veraldar. Hún er rituð með fingri guðs lyrir augum vor- um á dimmbláan næturhimininn — í stjörnuljóm- anum, — bliki stjörnunnar í austri, er boðar oss komu meistarans meistaranna. ()g hún er öllum auðskilin, því hún er rituð á alheimsmáli elskunnar, — kærleika hins lifandi guðs. Hún titrar í hlænum, hún glitrar í hrímkrystöll- unum, hún mætir þér í ilm blómanna í stofunni 7

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.