Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 15

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 15
að kenningum jafnaðarmanna og gekk að lokum í ílokk með þeim, en þetta var ekki álillegt um þær mundir, þvi flokkurinn var fáliðaður og hataður og fyrirlitinn af öll- um þorra manna. Hún hafði áður, meðan hún harðisl á móti kenningum kirkjunnar, fengið að kenna á hatri og óvild, og nú fekk hún það ekki siður. En mikið skal til mikils vinna. Henni hlæddi í augum að sjá eymdarkjör fá- tæklinganna í þessari miklu Babylon vestrænnar siðmenn- ingar og siðspillingar, og hugsaði um það eitt, hvernig hún fengi hjálpað, hvernig lnin l'engi léll þjáningarnar og bætt úr bölinu. Hún starfaði árum saman í léleguslu fátækra- hverfum horgarinnar og fórnaði öllu lil liknar hágstöddum, þreki sínu, gáfum, næturhvild og mannorði, því það lagði luin í sölurnar, þegar hún fór að leila ráða við fólksfjölg- uninni og komst að þeirri niðurstöðu, að einasti vegurinn lil að bæta úr eymdarhöli fátældinganna væri sá, að þeir takmörkuðu sjálfkrafa mannfjölgunina. Þetla var af flestum talin siðspillandi kenning, og sjálf taldi hún það hið mesta óyndisúrræði, en þóttist ekki sjá önnur haldkvæm ráð, þó að hún reyndar kæmist á aðra skoðun seinna. En þegar hún fór að halda þessu fram, kastaði tólfunum, og má geta nærri, hvílíkt ódæði það þótti i þessu siðavendninnar landi, að gáfuð og mentuð kona af heztu ættum skyldi gerast flyt- jandi slíkrar skoðunar. Fór svo, að þau Bradlaugh voru lögsótt fyrir þetta, en þau vörðu hæði mál sitt fyrir dómstólunum með frábærum dugnaði og voru að lokum sýknuð. Þelta var þó einhver mesta þrekraunin, sem Annie Besant rataði í um dagana, því lnin ávann sér eigi að eins hatur og lítilsvirðingu um slundarsakir, heldur leiddi það og til þess, að hún var svifl umráðum yfir dóttur sinni, er hún ann hugástum. En hún lét saml eigi hugfallast, heldur 15

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.