Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 18

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 18
mundi bera það úr býtum, sem mörgum þykir balrinu verra, — en það er hlátur og spé. ÁUi hún að bjóða öllu byrginn og snúast á móti efnishyggjunni, þeirri lifsskoðun, sem hún liafði sjálf áll svo mikinn þált i að ryðja braut, — snúast á móti vinum sínum, sem liöfðu fylgt henni og stutl hana í stríðinu og starfinu, — á móti Bradlaugh, sem hún virti og mal manna mest, en sem bún mátti eiga vist að væri allra manna andvígastur þessari nýju skoöun? Bar- áttan var þung en skammvinn, og niðurstaðan varð auð- vitað sú, sem gera mátli ráð fyrir bjá svo kjarkmilli og hreinskilinni manneskju. Mún kaus að fylgja sannfæringu sinni hvað sem í lniíi væri. Yinir hennar urðu sem þrumu loslnir, urðu bæði hryggir og reiðir og kölluðu bana liðhlaupa. Hún lók sér það auð- vilað nærri, en vék þó hvergi frá skoðun sinni. Hún gerði opinberlega grcin fyrir, af hverjum ástæðum lnin liefði horfið frá binum fyrri skoðunum sínum og aðhylst guð- spekina, og lauk máli sinu á þessa leið: »— — — Það befir verið þungbært fyrir mig að verða að kannast við, að efnishyggjustefnan, scm eg vænti mér svo mikils af, liefir brugðist mér þegar á reyndi, og það því fremur, sem þclla liefir vakið ógeð bjá suinum nánustu vinum minum. En alt um það gel eg ckki keypt mér frið með því að segja ósatt. Óslöðvandi innri livöt þröngvar mér til að láta sannleikann í ljósi, eins og hann kemur mér fyrir sjónir, livort sem eg ber lof eða last úr býtum. I’essa trygð við sannleikshvöt mína verð eg að varðveita ófiekkaða, |)ó að það verði lil þess, að bin dýrmælustu vináttubönd bresti. Það getur verið að hún leiði mig afvega, — eg verð saml sem áður að fylgja hcnni. Hún kann að svil'ta mig ást og vinfengi allra, það vcrður að hal'a það; þó að sannleikurinn ljósti mig, 18

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.