Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 21

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 21
átt meiri þátt cn hún i að ryðja þeini skoðunum braut i heiminum, cnda hefir félaginu vaxið mjög fiskur um hrygg siðan hún tók við sljórninni. Hún hefir ritað kynstrin öll um guðspekileg efni, og þykir mjög mikið til þess koma. Ræðuskörungur er lnin með afbrigðum og fer á ári hverju lil Norðurálfunnar til að flytja hoðskap sinn. Hefir hún lálið til sín heyra i llestum slórborgum og þykja fáir henni jafnsnjallir i ræðustólnum. Það er cnginn vati á þvi, að hún gæti verið orðin slórauðug af ræðum sínum og rilum, en allar tekjurnar rcnna til félagsins og lil stuðnings margvis- legri mannúðarstarfsemi. í þessu sem öðru hefir lnin talið sjáll'sagt að l'órna sér og sínum hagsmunum fyrir æðri hug- sjónir, cnda heldur hún þvi afdráltarlaust fram, að fórn- fýsin sé æðsta lögmál tilverunnar. IJað er engum vafa bundið, að sú kemur tíðin, að Annic Besanl vcrður talin með skærustu lciðarljósum mannkynsins, þvi hjá henni fara saman gáfur og mannkoslir, þrek og staðfesla, orð og at- hafnir, eins og hjá öllum þeim, sem hezlir eru og göl'- ugastir. — Jón Jónsson. 21

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.