Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Qupperneq 27

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Qupperneq 27
inniheldur ýmsar mismunandi skoðanir og hinar misnnin- andi huginyndir einstaklinganna um málefni sem þau, er hér hefir verið rælt um, liafa þeir sjálfir verið látnir eiga um við samvizku sína og tillinningu; það er salt eins og vinur okkar tók fram áðan, að einn llokkur manna innan ensku kirkjunnar heldur því fram, að holdgunina beri að eins að skilja sem andlegt fyrirhrigði, en að svo miklu leyli sem þessi skoðun þeirra kemnr ekki í bág við hinar við- teknu kenningar um guðdóm Krisls, þá befir þeim verið látið haldasl það uppi. Eins og við vitum að þannig hafa ýmsar mismunandi skoðanir verið rikjandi innan þeirrar kirkjudeildar, þá gæti slíkt auðveldlega komið lýrir í miklu víðtækari félagsskap, en samt sem áður, þegar við komum að því að athuga sakramentin«, héll liann áfram og leit alvarlega til þess er síðasl hafði talað, »þá stöndum við á öndverðum meiði, því um leið og enska kirkjan viðurkennir nálægð Krists í sakramentunum, neitar hún harðlega ölluin efnisbreytingum«. Óánægjukliður heyrðist nú hingað og þangað er hann lial'ði endað ræðu sína. Kardínálinn brosti með sjálfum sér, en sagði ekki neitt. Það var hreyfing þeim megin i salnum er fríkirkjumenn sátu, og eg sá að hann sem fyrst hafði talað reis upp aftur: »Mér virðist, að svo framarlega sem vér allir getum komið okkur saman um að játa guðdóm Krists sem algera undir- stöðu trúar vorrar, þá sé ástæðulausl fyrir okkur að vcra að þrátta um smávægileg aukaatriði viðvikjandi honum; það er ckkert líklegra en að okkur kunni að greina á um t. d. meyjarfæðinguna, upprisuna eða himnaförina. Það má svo að orði kveða, að sum alriði viðvíkjandi þessum trúar- setningum geti verið skoðuð frá sjónarmiði efnishyggju- 4* 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.