Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Qupperneq 28

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Qupperneq 28
manna, að því leyti sem þcir reyna að gera efnislikamann guði líkan. Þessi stefna stafar, eftir þvi sem við verðum að líla á, frá manndómi Krists, sem við hinsvegar verðum að skoða sem nauðsynlegan millilið, eins og kemur fram í eðlisbreyl- ingarkenningunni í sakramentunum. Hinsvegar álitum við sakramentin algerlcga andlega athöfn; við leitum andlegs þroska og náðar í bæninni og í samfélagi hugar við hug og hjartna við hjörtu, við neylum vínsins og' hrauðsins að eins til endurminningar; og hvernig sem við lilum á sakramenlin sjálf, og hvernig þau fara fram, þá liljótum við all af að vera sammála um tilgang þeirra; um það ættum við því ekki lengur að þurfa að deila«. Nú slóð kardínálinn upp og eftirvæntingarkliður heyrðist frá mannfjöldanum; hann var álitlegur maður og talaði með myndugleik,- »IJegar eg félst á að koma á fund þennan, var eg von- daufur um að hér mundi nokkuð verða að gagni gert; eg hefi hingað til hliðrað mér hjá að laka þátt í umræðunum, en gríp nú að eins tækifærið til að benda á, að framhald þeirra er algerlega gagnslaust. Eg verð að minna yður á það, að það ev og getur að eins orðið ein kristin kirkja, — hin heilaga rómverska kaþólska eða postullega kirkja. — Kenningar hennar eru innblásnar af guði og verða hvorki afturkallaðar né um þær breytt. Það er ómögulegt fyrir hina kaþólsku kirkju að viðurkenna nokkurn þann sem ekki samsinnir kenningum hennar og játar þær guðlegar og óskeikular. Yið erum hið eina sanna samfélag, og ef þið leitið þess, þá er að eins ein leið fyrir ykkur að fara: FJeygið ykkur í faðm hinnar heilögu móður, haldið lög hennar og kenningar. Ef þið liinsvegar leitið samfélags sem 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.