Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 32

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 32
tilraunaaðferðum og segir þeinr liver árangurinn muni verða, ef þeir fylgi nákvæmlega fyrirskipunum hans. Kennarinn eyðir ekki límanum í langar umræður fram og aflur um gildi íyrir- skipana sinna; liann kennir að eins; og nemendurnir byrja ekki á því að grafast fyrir það, hvort aðferðir kennarans eru rétlar eða rangar; þeir læra það, sem þeim er sagt. Vaklboðin fræðslualriði eru nauðsynleg hæði í trú og vís- indum til þess að nemandinn geli lekið sem fyrsl framförum í því, sem hann leggur sig eftir að nema. Þau gefa honum kost á að hyggja á reynslu annara manna, og færa sér þekkingu þeirra í nyt. Viðurkend og valdboðin fræðslualriði fela í sér sannindi eða það sem menn skoða sem sannindi. Meðal visindamanna er það ahnent viðurkent að nem- andinn verði fyrst að »lifa í lrú«, það er að segja: hann verður að laka trúanlegt það, sem hinir eldri og reyndari segja honum; þá er liann á byrjunarstigi; síðan verður hann að »lifa í skoðun«, það er að segja: rannsaka sjálfur það sem honum liefir verið kent, verður að aila sér þekkingar af eigin reynslu og liælla að fara eftir annara sögusögn. Hann verður sjálfur að sjá og athuga, livort það sé rélt sem kennari hans fræddi hann á í fyrstu. Ef liann ætlar sér að verða sannur vísindamaður, má hann ekki láta sér nægja að trúa því einu, sem kennari lians sagði honum og að eins af því að liann sagði honum það, og ekki einhver annar, sem hann liafði minna álil á. Hann verður að þekkja grundvöllinn, sem öll vísindamenska hans hvílir á. Og kennarinn skoðar ekki þrá hans eftir að skilja lilutina til hlítar sem óhlýðni við sig eða að neinu leyti viðsjárverða. Hann teldi það jafnvel alt annað en æskilegl, að nemandinn láti sér nægja að trúa að eins því sem honum hefði verið kent. Vísindamaðurinn verður að vita vissu sína og vissan verður að vera reist á eigin reynslu og 32

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.