Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Qupperneq 34

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Qupperneq 34
eflir, vaknar lijá lionum efinn og liin andlega þekkingarþráin. Hann heimtar þá að fá að vila hversvegna lionum her að trúa kenningum þeim, sem eiga ról sína að rekja til löngu Iiðinna alda. Hann tekur lil að rannsaka. Og hann hikur ekki við að rannsaka hinar fornu erfðakenningar, og brjóta þær til mergjar. Nokkrar þeirra koma í hága við skynsemi hans og dómgreind — aðrar verða honum að ásleitingarsteinum, gela ekki samrýmst samvizku hans né siðfcrðishugmyndum. Hann varpar þá allri blindri óvitatrú fyrir borð; því að þá cr sam- vizka hans og vitsmunir komin á það þroskaslig, að liann skoðar það sem hcilaga skjddu sína að skera sjálfur úr því, hverju lionum beri að trúa og hverju ekki. Hann finnur að í því efni er ábyrðin tekin að hvíla á lionum sjálfum, cn ekki öðrum. I’elta límabil í sögu meðvitundarlífsins, efasemdatíniabilið, æltum vér að skoða sem eðlilegl og alveg nauðsynlegl slig í trúarlifi einslaklingsins. Efasemdir leiða til alvarlegra umliugs- ana, cn alvarlegar umluigsanir eru hið óhjákvæmilega þroska- skilyrði liins sanna trúarlífs. Samvizkan er árangurinn, cr hlolist heíir af fortíðairejmslu meðvilundarhfsins. Hún er með- fædd cðlishvöt í þessu lífi, er heldur hlííiskildi yfir siðgæðis- cðli voru, að sínu leyti eins og liin meðfædda lífsþrá ver og verndar hið jarðneska líf. Samvizkan cr sá þekkingarforði, er vér höfum numið af sorgum vorum og gleði í forlíðinni. Hún er hin ósjálfráða endurminning um j)að sem vér höfum reynl ciulur fyrir löngu. Og þá cr lik alvik gerast og þau er fyrir oss har í forlíðinni, lætur samvizkan, »hin innri rödd«, til sín heyra, og gerir annað hvorl að bjóða eða banna. En þegar vér þurfum að afráða hvað oss ber að gera í einhverjum vandamálum, sem vér höfum aklrci þekt í fortíðinni, leggur sainvizkan ekkcrt lil málanna. — 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.