Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Síða 35

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Síða 35
Tvær leiðir liggja úr þeiin áfangaslað, sem mcðvitundalif efasemdamannsins hefir numið staðar í. Önnur liggur aftur niður lil hinnar blindu Irúar; þá leið gengur liver, sem finnur ekki hjá sér þrólt til að halda sannleiksleit sinni áfram, hefir gelist upp á miðri leið örmagna og örvinglaður. Hann lokar þá augum skynseminnar og hallast aftur að kenningum þeim cr hann hafði lioríið frá, hallast að þeim, án þess að gela þó gerl sér nokkra skynsamlega grein fyrir hinum vafasömu al- riðum trúar sinnar. Hin Ieiðin Iiggur upp á við lil æðri þekk- ingar. Ilún er í því fólgin að menn þroska hjá sér æðri skynjunargáfur, andlega skynjunarliæfileika, er samsvara sjón líkamans. Þær skynjunargáfur gera tnönnum meðal annars færl að afia sér víðlækari þekkingar og skilnings á sannindum þeim, er hinar valdboðnu trúarsetningar liafa að nokkru leyti í sér fólgnar. Og þá fyrst gefsl þcim kosLur á að sjá og skilja, hvað eru ævarandi sannindi í hinum fornu erföakenningum. IJá vita þeir af eigin reynslu, hafa »séð« það með sínum eigin »augum«, sem meginþorra manna er dulið. Slíka menn köll- nm vér trúspekinga. I’eir hafa glæll hjá sér hið hulda guð- dómscðli, og öðlasl við það æðri skynjun, svo að þeir þurfa ekki frainar að slyðjast við annara sögusögn um veruleik hinna æðri lieima. Þeim er sjón sögu ríkari. Þeir þekkja hin önnur »liíbýli föðurhúsanna« eins, að sínu leyli, og liver og einn af oss þekkir þennan heim. Slíkir menn eru í raun og veru jafn ómissandi trúarbrögðunum og visindamennirnir eru liinum jarðncska fróðleik og þekkingu. Iíann hafði rélt fyrir sér, prófaslurinn énski, er sagði að trúspekin væri hin vísindalega lilið trúarinnar. Trúspekin er eins og öll sönn þekking reisl á reynslu og tilraunum, en engum ágizkunum eða heilaspuna. Þeir sem rannsaka hið sama í hinuin andlega heimi, komast að sömu niðurstöðu. Það sýnir bezl veruleika hins ósýnilega

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.