Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Qupperneq 37

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Qupperneq 37
Og hafi þeir hinir söinu- mikla vitsmuni til að bera, lili hreinu og göfugu lífi, séu sannfærðir um að »þó hvorki sc lil himnaríki né helvíti og að enginn guð sljórni tilverunni og að ekkerl líf sé til cftir dauðann, þá sé þó dygðin eigi að síður hið heilaga lögmál lífsins«, þá munu þcir þó fá lærl hið há- leita boðorð er gengur næsl hinu æðsla: »EIska skaltu náung- ann eins og sjálfan þig«. Og þeir slanda næslir hinum sönuu trúspekingum, þessir göfuglyndu, umburðarlyndu og ósérplægnu efasemdarmenn, sem eru reiðubúnir að taka öllu mcð jafnmik- illi hugarró og stillingu, sem lílið eða dauðinn réllir að þeim. I’eir slanda nú í forgarði hins nrikla muslcris leyndardómanna, og í framlíðinni stíga }>eir inn yfir þröskuldinn og slanda aug- lili til auglilis frammi fyrir hinum hulda guðdómi. II. TAKMAHK EINS'l'AKLINGSINS. I’egar vér virðum fyrir oss trúarhrögð þau, er mannkynið liefir hlolið síðan sögur hófust, sjáum vér, að aðalhlulverk krislindómsins hefir verið að glæða og þroska einslaklingseðlið. l’að, sem kristindómurinn hefur kent mönnum fyrsl og fremst, er að þekkja og viðurkenna gildi einstaklingsins og þar næst að þekkja skyldu þá, er á einslaklingnum livilir — skylduna að taka á sig sjálfsfórnarokið. Hin önnur trúarbrögð liafa hafl önnur mikilvæg hlutverk með höndum. Brahmatrúin lielir frælt mcnn um skyldulögmálið (á sanskrit: „Dliarma"); Zoroa- sterlrúin kendi hreinleik; Búddhatrúin speki; Gyðingdómurinn rétllæli og trú Forngrikkja innrælli mönnum fegurðina. Öll þessi trúarhrögð tóku fyrst og fremst lillit til heildarinnar, 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.