Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 40

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 40
num æfískeiðum hefir liann haft þessa sambræður sína til þess að koma fyrirætlunum sínum í framkvæmd. En nú tekur hann að heyra hina ómblíðu og hvíslandi rödd innra með sjálfum sér, er segir: »Alt, sem þú gerðir þessum minstu hræðrum mínum, það hefir þú mér gert«. Og þá sér liann hin biðjandi augu Krists horfa á sig í örvæntingarfullu augnaráði hins hungraða manns; liann sér hin hiðjandi lár Meistarans hrynja af augum liinnar harmþrungnu konu, og í andvörpum og ekka hinna munaðarlausu barna heyrir liann óminn af orðum Krists: »Lálið börnin ti) mín koma«. Örvinglaður og óttasleginn hylur liann auglil sill og ákallar liann, scm er ímynd liins krossfesia einstaklingseðlis, og biður: »Tak þú allan þann styrk, sem eg liefi hlolið í baráttunni, og láttu liann verða öðrum til hjálpar. í fávizku minni hefi eg syndgað gegn hræðrum mínum; en nú vil eg reyna af fremsta megni að hæta fyrir yfirsjónir mínar og ganga í þjónuslu kærleikans og vísdómsins«. Vér sjáum, að takmark einslaklingsins er: að vinna öðrurn, að beita öllum kröflum sínum og liæfileikum til lijálpar þeim, sem eru hjálpar þurfar. Atvinnustyrjöldin líður undir lok, þegar samvinna kemur í slaðinn fyrir samkepni; stríð og blóðsúthellingar hverfa úr sögunni, þegar rétllæti og gerðardómar skera úr þrætumálum {)jóðanna, en ekki fallhyssur þeirra né byssustingir. Almenn samtök góðra manna og kvenna verða lil þess að efla heill og liamingju þjóðanna og bæla úr höli þeirra. Og þróttur og hæfileikar einstaklingsins, er um eitt skeið kúgaði og undirok- aði aðra, verður máttur sá, er hefur þá upp og fram á leið lil frelsis og fullkomnunar. Þá er Kristur, hinn mikli vísdóms og kærleiks meislari, kemur aflur til jarðarinnar, mun hann fullkomna það verk, 40

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.