Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 42

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 42
 Lífið. Knginn dagui' líður svo hjá á æfi ininni, að eg gleymi að gjalda þúkkir almæltinu eilífa, sem gerði mér það lil góða, að kveðja mig úr meðvitundarvana fortið inn i núlið þessa lieims, — vcraldar, scm er svo náltúrufögur og yndisleg, að vér getum enga hugsað oss áslúðlegri — nema himnariki eitt. Mér er það næg ástæða lil þess að þakka á hverri einustu slund scm yfir mig kemur, að mer skuli í raun og vcru leyft að búa í slíkri Paradís, skreyttri öllu því, er augun getur glatt og unað vakið hverju skilvili. Og orð mundi mig með öllu lircsla, ef eg ælti að reyna að gera grein fyrir hverri blessun, sem jafnvel ein einasta unun hennar veitir augum minum. Lííið virðist vera dýrðlegt lækifæri, þar sem engri svip- slund má evða lil ónýlis, — lífið, sem mér er ætlað lil þess að neyta sem bezt þeirra krafta, cr naltúran og uppeldi milt hefir veitl mér. Það cr dálílið svigrúm, þar sem eg á að vinna svo mörg góðverk sem auðið er, segja svo margt fallegt, sem mér er unt, meðbræðrum mínum, sem eru samferða mér á veginum áfram — og upp á við. Marie Corclli. (Bibbys Annual 1915.) G. G. pydili. 42

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.