Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Síða 44

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Síða 44
Fram í ljóssins flaum fegra lífið fjrýzl. Sjá, í dýrðar-draum dauðinn sjálfur snýst! Drottins anda duftkorn sérhvert minsl, dásamlegra undra safn, er fylt, — hljómbrot lægsta’ í okkar vitund inst æðra hljómvalds leiftursprota’ er stilt. Sjáið sigur hans, sigur skaparans: duftið orðið íbúð kærleikans! Ó, sú undra dýrð elsku, mátlar, vits, birtist bjartri skýrð blikrún stjörnu-glils! Syngið, syngið, — heyrið hjartaslög heilags guðs í jólanætur blæ! Hringið, hringið, — ódauðleikans Iög leiftra staðfest yfir mold og sæ! Mikli meistarinn, mannkyns leiðtoginn, hann er kominn, kominn — frelsarinn Honum syngi sælt sérhver tunga’ á jörð, drótt af drottins ætt, dýrð og þakkargjörð! Guðm. Guðmimdsson.

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.