Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 52

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 52
vegna. Og þeir menn sem lála hvað borginmannlegast og hafa slaðhæfingarnar á reiðum liöndum, eru því nær æfinlega ein- mitt þeir, sem þekkja minst til málsins. Hver sá maður, sem vill láta hugsanamagn sitt koma sér og öðrum að nolum, verður að gæta þess vel og vandlega* Ilann verður að vera stillur og rólyndur, rasa ekki fyrir ráð fram, hvorki til orða né verka. En enginn þarf að efast um, að hugsanamagnið fær miklu áorkað, og ef vér viljum að eins hafa fyrir því að læra að nola það, gelum vér sjálfir lekið miklum framförum í andlegum efnum og látið mikið og gotl af oss leiða. þér ælti nú að vera orðið það ljóst, livilikur »kyngikraftur« felsl í hugsunum þínum, og að það er skylda þín að yfirbuga hverja illa eða eigingjarna hugrenningu. Hver hugsun liefir sínar afleiðingar, hvort sem vér viljum það eða ekki. Þér mun veilast all af auðveldara að ná valdi yfir hugsunum þínum, eftir því sem þér leksl það oflar. Góðar hugsanir, er þú sendir öðrum, eru að sínu leyti eins nylsamar gjafir og fjármunir, og slíkar gjalir getur jafnvel liinn fátæk- asli lálið af hendi rakna. Vitur maður hugsar að eins þær hugsanir, sem hann vill hugsa, og hann veit, hverjar alleið- ingar þær liafa. Vér höfum í sjálfu sér engan rélt lil þess að lála daprar hugsanir streyma út frá oss, enda hægja þær frá oss áhrifum æðri og hálleygari hugsana. þunglyndishugsanir valda ofl áhrifanæmum mönnum mikilla ])jáninga og eru iðulega orsök i því, að ungbörn — sem eru að jafnaði mjög næm fyrir hughrifum — lirökkva oft upp með andfælum. Það er rangt af oss að varpa skugga yfir líf hinna ungu — eins og svo margir gera — með því að uin- kringja þá með vondum og gremjufullum hugsanagervum. Reyndu að gleyma sorg þinni, þegar mótlælið steðjar að þér,

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.