Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 57

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 57
//////// / / / / ////■ / / / / / / / / / Sag-a.1 Eftir Benij Bensan. Pað var einhverju sinni drengur; hann gekk í skóla barn að aldri. Það, sem liann kunni, hafði hann drukkið í sig með móðurmjólkinni. Kennarinn, guð, lét hann setjasl í neðsla bekk og setti honum fyrir: »t*ú skalt ekki myrða; þú skalt ekki gera nokkurri lifandi skepnu mein, og þú skall ekki stela«. Hann myrti ekki, en hann var grimmur og slal. En er dag- urinn leið, hár lians varð grált, og komin nólt, mælti kennar- inn, guð: »Þú hefir ekki myrt, en liin boðorðin liefir þú ekki lært; kom þú aftur á morgun«. Daginn eftir kom hann aftur, barn að aldri. Kennarinn, guð, lét hann seljasl í annan hekk og selti Iion- um fyrir: »Þú skall ekki gera nokkurri lifandi skepnu mein; þú skall ekki stcla, og þú skalt ekki svíkja«. Og hann gerði engri lifandi skepnu mein, en hann slal og sveik. En er dagurinn leið, liár hans varð grátt og komin nótt, mælli kennarinn, guð: 1 Sjá: The Century Magazine maí 1891. 8 57

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.