Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Síða 60

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Síða 60
L.ífið er eilíftí Eg liorfði skelfdur og undrandi á afskaplegan vigvöll sem lá framundan mér. Vigvélarnar, liver annari stærri og ógur- legri, slrádrápu mennina í hrönnum, og dreifðu ógnum og skelfingum yfir þúsundir og tiþúsundir. Hverl sem eg leit, mætti auganu aldrei annað en auðn og eyðilegging. Eg varð höggdofa af skelíingu. »Er ekki hægt að gera' neilt lil þess að frelsa þessi mannanna börn«, hrópaði sál mín, og eg varð allur að eintómri löngun eftir meiri þekkingu. I’á tók eg all í einu eftir þvi, að hjá mér stóð maður, sem líka horfði á vígvöllinn. Osjálfrátt sneri eg mér að honum og sagði: »Gelur þú ekki lijálpað þeim?« Hann sneri sér við og .leil á mig, og eg sá andlit svo þrungið af krafti og mætti, að eg hrökk við. En við frekari athugun, sá eg að andlilið bar jafnframt voll um óumræðilegan kær- leika og vi/ku. Mér virtist sem hjarlagæzka og meðaumkvun streyma út frá honum, en þó sagði hann ekkerl fyrst í stað. »Horfðu á«, sagði hann svo, og benti mér á vígvöllinn. Eg leil þangað, og það var engu likara en að slæða hefði fallið frá augum mér. Að vísu sá eg enn þá sorgina og hörmung- arnar, og eyðileggingin héll áfram, en mér virlist alslaðar vera krökl af björlum og geislandi verum. Suinar þeirra hreyfðust 60

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.