Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 18
176 Guðmundur Magnússon: uÐUNN Bóndann svimar, hann svitnar, því sál þeirra beggja’ er í voða. VIII. KONAN. Loks kemur fram á stall upp í hamrinum hátt mannlegt ferlíki, bólgið og blátt. »Þarna er nú konan þínff, klerkurinn tér. Bóndinn byrgir augun, svo óskaplegt hann sér. »Þarna er nú konan þín, komin út úr Qöllunum. Svo verða þeir allir, sem vistast með tröllunum«. Vöxturinn minnir á voðalegan drang, bryðjuleg brjóstin, breitt orðið fang. Bláar eru kinnar og bólgin eru vit. Ekkert nema skírnarkrossinn er með hörnndslit. Mikil er digurð um mitti og háls. — Tröllið með kvenrómi tekur til máls: »Lengi hef ég þráð þig, og loks ertu hér. Hjartað mitt, hjartað mitt, hjálpaðu mér. Ég er orðin ferleg, svo vel ég það veit. Sýndu mér þó enn þá, hve ást þín er heit. Tröllin hafa misþyrmt mér, teygt mig og kramið, tröllin hafa afskræmt mig, marið og lamið. Við guð minn og þig hef ég haldið mín heit. Þess vegna ekkert á enniskrossinn beit. Alt, sem ég hef liðið, ég unnið hafði til. Minn hugur viltist frá þér; — þá hrösun ég ei dyl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.