Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 61
IDUNN] Lífiö er dásamlegt. 219 leikið þelta eftir bakteríunum. Merkust þessara smá- ^ýi’a eru bjóldj'rin (rotatoriaj, af því að þau standa diltölulega ofarlega og allur skapnaður þeirra er lurðu fjölbreyltur. Þau þorna upp með pollunum, sem þau lifa í, skorpna saman og sjmast steindauð. f’annig liggja þau mánuðum saman eða lengur. En Þegar rigning kemur og sólskin, Iifna þau við á ný, eins og þau hefðu að eins fengið sér væran blund til hressingar. Silakeppirnir (tardigradaj eru að vísu smávaxnir, en engu ófullkomnari að gerð en hjól- dS' rin. Þeir þola einnig að þorna upp og verða að skrælþurru hismi. Þeir geta legið þannig árum saman olgerlega liílausir að sjá. En jafnskjótt og væta kemur, faerist líf í þá og þeir lifna við á ný. Fleiri dýrategundir mætli nefna, sem haga sér likt þessu,. en þessi dærni nægja. Öll vitum við, að mikill kuldi er óhollur öllu, sem lífsanda dregur, bæði jurtum og dýrum. Flestir menn hafa séð, hvernig flugur detla út af, Þegar kólnar, og liggja að því er virðist líílausar í gluggakistunni. En jafnskjótt og sólin skín, færist fjör í þær og þær fljúga suðandi um loftið. Líkt er um ýms æðri dýr, t. d. skriðdýr og slöngur. En komi mikið frost, þá tekur út yfir og fjöldinn ullur af dýrum og jurtum verður heltekinn af kuld- anum og sofnar þá svefni eilífðarinnar. En svo er þó ekki ætíð, sem belur fer. Til eru 5'msar lifandi verur bæði frumverur, plönt- ur og dýr, sem þola helkulda frostsins alveg furðan- *ega vel og lengi, en þó því að eins, að þiðnunin komi hægfara, smátt og smátt á eftir. Það er alkunnugt, að í norðlægum löndum gadd- frýs mikill hluti alls grassvarðarins og sefur i heljar- böndum allan vetur. En þegar vorar og þiðnar, losnar lífið úr læðingi, lauíin fara að sprctta og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.