Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 45
iðunn Heimsmyndin nýja. Eftir Ágúst H. Bjarnason. [Sbr. ))Iöunni« II. ár, l>ls. 312 — tí).] Pá er það þólti sýnt með tilraunum Pasteur's, að »fið gæti ekki kviknað alt í einu og svo að segja af sjálfsdáðum liér á jörðu, án þess að nokkur lífs- frjó væru til staðar, sem það gæti kviknað af; og menn hugðu, að loku væri skolið fyrir það, að lífsfrjó þessi gætu myndast úr dauðu efninu hér á jörðu, fóru menn að liugleiða þann möguleika, hvort lífið mundi ekki hafa getað borist hingað til jarðar utan úr himingeimnum á einn eða annan hátt. Tilgáta sú, sem liggur til grundvallar fyrir hug- ttiynd þessari, er á þá leið, að lífsfrjóunum sé eins °g sáð út um allan liimingeiminn (panspermia), óg þá eitt af tvennu hugsanlegt, að líflð sé eilíft og .íafn-upprunalegt og efnið sjálft, eða þá hitt, að það hafi einhverntima orðið til á einhverri jarðstjörnunni e>nhversstaðar úli í himingeimnum, en hafi siðan fiorist þaðan á eipn eða annan hátt frá einni jarð- sfjörnunni til annarar. Sú lilgáta, að lítið sé jafn-upprunalegt og efnið, e>' næsta ósennileg. Eins og sjá má af því, sem á undan er farið, þykir nú sennilegt, að efnið sjálft sé orðið til og hafi þróast stig af stigi, f)rrst frumefnin fiverl af öðru, og svo hafi þau aflur myndað jrmis- fionar efnasambönd, í fyrstu ólífræn og síðan lifræn efnasambönd; en eins og kunnugt er, eru líkamir allra lifandi vera orðnir lil úr lífrænum efnasam- fiöndum. Hinir lifandi líkamir eða lífsfrjó þeirra liafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.