Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 79
IÐUNN] Ritsjá. 237 Ekki er kyn, þótt keraldið leki, bolninn suður í Borgar- firði! — Slikar sögur sem þessar eru fyrir krakka, en ekki fyrir fullorðna. Fullorðnir menn vilja jafnaðarlegast fá að vita, af hverju hin snöggu umskifti og breylingar í sálar- lífi manna stafa! — En lítum nú á »Sex sögur«, ef til vill eru þær eitthvað skárri. Axel Thorsleinson: Sex sögur. Búkaverzlun Guðm. Gamalíelssonar, Rvik 1917. Fyrsta sagan heitir Gaska og liefir staðið í Eimreiðinni. Gaska er þólsk vinnustúlka og liún er ein af þeim þersón- um höf., sem rnaður á hágt með að festa trúnað á. Eða eru líkindi til að stúlka, sem verður litið um fall tveggja bræðra sinna í striðinu og finnur ekki til neinnar sorgar, þegar unnusti liennar bregzt lienni, fái hvorki meira né minna en — hjartaslag, er hún hyggur, að íslendingurinn, sem liún hefir játast, liafi verið með skipi, sem talið er sokkið? Nei! — Pvi á maður líka svo hágt með að festa trúnað á »alvöru trúarinnar« hjá þessum tveim persónum og verður svo litt hrærður af þeim »unaðslega sæluilm«, er sagan endar á og á að minna á sæla endurfundi hinum megin grafar. — Önnur sagan, Svanhildur, er jafn ótrú- leg og ekki hetri. Sagan er sögð í Fagratúni og er um stúlku, sem mist hefir vitið út af vonbrigðum i ástamálum. Sagan er óska|)lega rómantisk. Skáldið er á ferð og legst til svefns í hraunbolla, en vaknar við, að stúlka, sem er fegri en sólin sjálf (þótt gefið sé raunar í skyn á hls. á undan, að hún sé dökk á brún og hrá) er að gæla við hestinn hans, »fannhvita fákinn«, og biðja liann um að bera sig suður yfir lieiðarnar. Og svo segir karl nokkur honum sögu hennar og klöknar við. — Hefði nú ekki verið munur að lýsa sjálfum atvikunum, barátlu föður og sonar og hrjálæði stúlkunnar? í stað þess fáum við útþynta sögu um sögu með rómantiskum ævintýrablæ. — Ur þessu fara sögurnar þó heldur að skána. Höf. fer að nálgast lííið og veruleik- ann, en er þó ekki nógu kunnugur honum enn og gleymir greinargerðinni. Pannig t. d. í meinum, sem hel'ði getað orðið góð saga, ef vel hefði verið farið með söguefnið. Bóndinn á barn í meinum, að því er virðist, með vinnu- konu sinni, en hún leggur hatur á hann — engin grein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.