Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 53
IÐUNN] Heimsmyndin nj’ja. 211 um 3 millíónir ára en á einum degi hér á jörðu í 10° hita. Það er því engan veginn loku fyrir það skotið, að reginkuldi sá, sein ríkir í liimingeiminum, geli ekki varðveitt frjómagn lifsfrjóa þeirra, sem þar eru á ferð, með því að draga svo úr lífsstörfunum, að þau þoli miklu lengri ferðir en þær, sem vér gætum búist við að þau þyldu í venjulegu loftslagi. Og nú minkar lika útgufunin eillhvað að saina skapi og úr efnabreylingunum dregur i miklum kulda. Útgufun valnsins verður því ekki meiri i 220° kulda í 3 millíónir ára en á einum degi hér á jörðu í 10° hita. En sé þessu þannig farið, má einnig gera ráð fyrir, að lífsfrjó þau, sem þola vel þurk, geti vel borist frá einni jarðstjörnu til annarar og einu sólkerfi til annars, án þess að þurkurinn verði þeim að fjörtjóni. Úá er gerlar og sóttkveikjur drepast svo fljótt í lofti og sólarljósi, sem raun ber vilni, þá leiðir það oð líkindum af því, eins og tilraunir Roux’s sýna, oð súrefnið úr loftinu eykur lífsbrunann og styltir þeim þannig aldur. En í geimnum milli hnatlanna er ekkert andrúmslofl og þar er því engu súrefni til að dreifa. Auk þessa er geislamagn sólar úti bjá Neplún orðið 900 sinnum minna en liér á jörðu, og þegar leiðin er bálfnuð lil næsla sólkerfis, 20 mill- 'íirða sinnum minna en á jörðunni. Svo að sólar- Ijósið ætli ekki heldur að þurfa að granda lífsfrjó- nnum á bimnafiugi sínu. Ef því lífsfrjó liinna minstu lífsvera gætu losnað If'á jörðunni, virðist elckert því til fyrirstöðu, að þau (úeifðust þaðan í allar áttir, þannig að þeiin væri eins og sáð út um allan bimingeiminn. En þá kem- Ur önnur spurning til greina: bvernig geta þau losnað við jörðuna beint á móti aðdráttaralli hennar? NAtt- Ul'lega myndu svona léttir og litlir líkamir geta borist með hverjum vindblæ. Regndropi, sem er ekki nema 14*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.