Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 82
240 Ritsjá. | IÐUNN aðar né nákvæmar og hefði þvi mátt sleppa pcim. En í þessu bindi eru þó ómetanlegir gimsteinar, eins og t. d. Klukkuljóð Schillers, Kafarinn o. fl. Alex. Jóhannesson dr. liefir séð um útgáfuna. Sigfús^ Blöndal: Drotningin í Algeirsborg og önnur kvæði. Utg. Porst. Gislason, Rvík 1917. Ný kvæðabók og all-nýstárleg á uppsiglingu undir jólin, mestalt sagnakvæði og ólík þeim, sem áður liafa birzt á íslenzku. Auk þess þýðingar eftir ýmsa merka höfunda. Af frumsömdum kvæðum mætti einna helzt nefna aðal- kvæðið: Drotninguna í Afgeirsborg, sveitastúlkuna íslenzku, er varð að drotningu í Suðurlöndum; Atla Húnakonung; Guðrúnu Osvífursdóttur; Sörli ríður í garð; Draum Hanni- bals o. fl. Pá koma kvæði ýmislegs efnis og loks þýðing- arnar. Af þeim mætti einna helzt nefna Skóarann eftir Tennyson; Minningarljóð Manzoni’s yflr Napóleon (Fimti maí) og ýmsar þýðingar úr forngrísku. Sjöfn. Pýðingar úr erlendum málum. Eftir Á. II. fí. Rvík 1917. í kveri þessu, sem kemur út undir jólin, eru þýðingar á smákvæðum eftir ýmsa erl. höf , svo sem Longfellow, Heine, Petöfi, Goethe, Fröding, Edgar Poe og Alexis Tol- stoy. »Iðunn« vill auðvitað ekki leggja neinn dóm á þessar þýðingar, sakir venzla sinna við þýðandann, en vel má liún benda mönnum á kverið. Guðm. Guðnumdsson: Ljóð og kvæði. Nýtt safn. Róka- verzlun Sigf. Eytnundssonar. Rvík 1917. »lðunn« er nýbúin að fá bókina og getur því ekki lagt neinn dóm á hana að sinni. Á. II. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.