Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 49
IÐUNN] Heimsmyndin nýja. 207 sem á að geta borið liinar smæstu efnisagnir og lífsfrjó frá einutn hnetli til annars. í þessari breyttu mynd sinni er lilgálan bundin við nafn Arrlieni- Usar, mesta vísindamanns Svía nú á dögum. Bæði S£dur skyldsemi vorrar við Svía, svo og til þess að sýna, hvilíkt far menn geta gert sér um að verja jaínvel hinar ótrúleguslu tilgátur, skal nú skýrt nokkru nánara frá skoðunum hans á þessu efni og sem næst með hans eigin orðum. Eftir að hafa gagnrýnt tilgátu Kelvins og getið lielzta fyrirrennara síns og skoðanabróður, Þjóð- 'erjans H. E. Richter, fer hann svofeldum orðum Um skoðun sína1 *): »Nú er spurningin [um, hvort lífsfrjó geti borist linatta í milli] orðin miklu vænlegri til úrlausnar, síðan menn fengu kynni af geislaþrýslingnum3 * * * * * *): »Líkamir þeir, sem eftir útreikninguin Schwarz- schild’s verða fyrir mestum áhrifum af geislaþrýst- mgi sólar, yrðu, ef þeir væru kúlumyndaðir, að vera 0,00016 mm. að þvermáli. Nú er fyrsta spurningin: eru til nokkur þau lífsfrjó, sem eru svo óumræði- *ega lítil? því svara grasafræðingarnir á þá leið, að Oinar svonefndu biðgrór margra sóllkveikna séu Þetta 0,0003 til 0,0002 mm. að þvermáli og sjálfsagt séu 01 enn minni lífsfrjó, þótt ekki sé unt að sjá þau í liinni sterkustu smásjá. Þannig sé hinn svonefndi 1) Arrhenius: Das AVerden der Welten, Leipz’ 1908, bls. 198 o. s. -) Geislaþrýstingurinn sést meðal annars a því, að lialastjörnur snúa ^kotti sinu frá sólu, er þœr nálgast liana. Iíepler skýrði þett.i íyrir- >rigði rétt, að geislamagnið írá sólu þrýsti smáögnunum í skottinu burt la S('r, þótt sólin drægi sjálían stjörnuhausinn að sér. En Newton ;yrði þetta rangt, sagði að lialastjörnunni færi eins og reyk úr skor- steini, er sneri skottinu niður á við, þótt sjálíur stigi liann upp. Par við hangað til Englendingurinn Maxwell fann lögmálið um geisla- POstinginn árið 1878: að þrýstingur liitageisla væri jafn-stór orkumagni t yi (Energimenge), er væri i hverri rúmseiningu sem aíleiðing af geisl- |uj»nni. Prýstingur þessi er íjarska lltill, svo að lians gætir varla, en þó ’ st loks Uússanuin Lebedeff og Ameríkumönnunum Nichols luU að mæla hann árin 1900 og 1901. °g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.