Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 58
iðunn Niður í kolanámu. í dag ljómar sólin yfir borg og lendiwn, svo vítt sem auigu sjá. Skozka mistrið, sem er svo emkeninandi fyrir þennan hiuita landsins og hvilt hefir yfir Edinborg undau- farna daga, er horfið, en magnmikil geislahlýjan um- vefuir „réttláta og rangláta", því enn hefir skipulagning á notkun náttúrugæðanna ekki náð því stigi, að sólskin- ið sé selt. Og það sér líika á. Uppi í grasi vafinni, iðgrænni kast- alabriekkuiuii er krökt af fólki. Pað eru atvinnuleysingj- arnir, öreigarnir, sem hafa margir hverjir ekkent skýli yfir höfuð, enga matbjörg og leppa eina á líkamanum fyrir föt. Þeir liggja nú í hópum um brekkuna alla, teygja úr dofnum limum og velt-a sér á ýmsar hliðar i svefiruiofunum. Það er gott að hvílast þarna í mjúku grasinu. Að baki rís há,r og dökkur bergveggur kastalans, ágætlega skýrt tákn þess valds, sem Bretinn hefir löngum beitt, m. a. til þess að viðhalda bilinu milli ræfl- anna þa,tna í brekkunni og annara stétta manna, er eiga bústaði beint á móti, hinum megin garðsins, þar sem suin rnestu skraut- og stór-hýsin blasa við auguni. Það hlýtur að vera einhver gáleysis-vanræksla, að þessi há-konservativa bong skuli ekki fyrir löngu hafa lokað hliðuni þessa fagra garðs fyrir öllum „óverðug- um“ ei;ns og þeiim, sem hér teygja skítuga skankana beint framan í augun á ráðandi auðstéttinni. En nú er ekki lengur til setu boöið. Ég hefi dvalið

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.