Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 79
IÐUNN Tæknikönnun. 365 að komast í kynni við iiana. veganum á milli „hinna dreifðu bygða'* á íslandi? Hvað segja nuenn nú um þessar staðreyndir og ótai aðrar, sem telja mætti? Og hvað er bogið við þá menn, sem skelfast yfir svo undursamlegum tíðindum? Er ekki einmitt sem á bak við þau rofi fyrir vissunni um þaö, að líf almennings þurfi ekki að vera endalaust strit, áhyggjur, skortur og eymd? IV. Rannsóknir tæknikönmiuðanna leiða það í ljós, sem reyndar var áðiur vitað, að fram til ársins 1919 vex véltæknin með sijöfnum hraöa. Framleiðslan stendur í nokkurn veginn föstu hlutfalli við verkamannafjöldann. Frá 1899 1il 1919 eykst afkastageta verkaimanna um 4,7 %. Það er þá sá hundraðshluti, sem véltæknin dæmir úr leik á [)ví tímabili. Frá 1919 hverfir þessu við. Hlutföllin verða öfug. Framleiðslan færist gífurlega í aukana, en tala verka- manna stendúr í stað. Síðan lækkar hún um 3% framað úrinu 1927. Á hávirðisöidunrai í Bandarikjunuin gengu tvær imiljónir manna atvinnulausar. Enginn þóttist vita orsökina. En hún var einfaldlega sú, að á þessum átv ■um jókst afkastageta hvers vcrkamalnns í Bandaríkjun- um um 50 %. Tveir menn unnu nú þriggja manna verk. Nokkur dæmi úr iðnskýrslum Bandaríkjanna sýna þetta glögglega: Tóbaksframleiðslan eyksit um 53 %, verkamönnum fækkar um 13 %. Orsökin? Nýjar vélaT, sem fram- leiða 2500 vindlinga á minútu í stað 500 áður. Niðursuða kjötmetis eykst um 20 %, verkamönnum fækkar um 19 o/o, Olíuiðjan eykst um 84 %, verkamönnum fækkar um

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.