Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 79
IÐUNN Tæknikönnun. 365 að komast í kynni við iiana. veganum á milli „hinna dreifðu bygða'* á íslandi? Hvað segja nuenn nú um þessar staðreyndir og ótai aðrar, sem telja mætti? Og hvað er bogið við þá menn, sem skelfast yfir svo undursamlegum tíðindum? Er ekki einmitt sem á bak við þau rofi fyrir vissunni um þaö, að líf almennings þurfi ekki að vera endalaust strit, áhyggjur, skortur og eymd? IV. Rannsóknir tæknikönmiuðanna leiða það í ljós, sem reyndar var áðiur vitað, að fram til ársins 1919 vex véltæknin með sijöfnum hraöa. Framleiðslan stendur í nokkurn veginn föstu hlutfalli við verkamannafjöldann. Frá 1899 1il 1919 eykst afkastageta verkaimanna um 4,7 %. Það er þá sá hundraðshluti, sem véltæknin dæmir úr leik á [)ví tímabili. Frá 1919 hverfir þessu við. Hlutföllin verða öfug. Framleiðslan færist gífurlega í aukana, en tala verka- manna stendúr í stað. Síðan lækkar hún um 3% framað úrinu 1927. Á hávirðisöidunrai í Bandarikjunuin gengu tvær imiljónir manna atvinnulausar. Enginn þóttist vita orsökina. En hún var einfaldlega sú, að á þessum átv ■um jókst afkastageta hvers vcrkamalnns í Bandaríkjun- um um 50 %. Tveir menn unnu nú þriggja manna verk. Nokkur dæmi úr iðnskýrslum Bandaríkjanna sýna þetta glögglega: Tóbaksframleiðslan eyksit um 53 %, verkamönnum fækkar um 13 %. Orsökin? Nýjar vélaT, sem fram- leiða 2500 vindlinga á minútu í stað 500 áður. Niðursuða kjötmetis eykst um 20 %, verkamönnum fækkar um 19 o/o, Olíuiðjan eykst um 84 %, verkamönnum fækkar um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.