Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 81
ÍÐUNN Tæknikönnun. 367 starfaði af fullri getu, ])á mynrii ekki einu sinni helm- iingur atvinnuieysingjanna komast að vinnu. En sagan er ekki öll ernn f>á. Þetta athafnalíf, þetta viðskiftakerfi, ])etta félagsskipalag, sem á síðari árum hefir verið formæliendum sinum til svo ótrúlega lítillar LÍnægju og enn minni sæmdar, en öllum j)orra mann'- kyns til óbærilegra pjáninga, er miiklu hættar statt en af pessu einu miætti .ráða. Með ails konar fjármála*- og stjórnmála-brefluim hefir pað verið farðað upp og snuirfusað, eins og helsjúk tildurmey, sem enin er ekki orðin afhuga lystisemdum þessa heitns. Til þess að halda tórunni í fyrirtæikjum, sem í standa milijónir dollara, hefir undursamlegu-m uppfinmingum verið bægt frá markaði með ótrúleguim bolabrögðum. Vegina hags- nnima þeirra, er stýra iðju, sem véltæknin hefir i raun og ver-u dæmt til dauða, hafa neytendur jarðarinnar i mörgium tilfellum aldrei fengið að njóta ávaxtanna af snilli vísindamannanna, jafn-vel ekki eftiír að hún var oröin að sérleyfi (Patent) í höndum auðfélaganna. 1 tuttugu ár var framleiðslan á gervisilki tafin. Nú er hún þ-egar orðin úr-elt. Tæknikönnuðurnir vita um netiujurt (Ramie), sem gefa myndi tífalda uppskeru á við baðmull af hverri ekru-. Úr trefjum þessarar jurtair má vefa dúk, sem er sjö sinnum sterkari en ullardúkur, gljáir eins og silki, lætur sig ckki við vætu og er auð- veldiur að lita. Em ef notfæra skal |)essa uppgötvun, þá er að mestu úti um- uilariðju, silkiiðju og trjáiðju ver- aldarinnar. Uppgötvunin hefir verið bæld niður fyrst um sinn með sameimuðum átökum jtessara iðju- greina. M-eð yfirlýsingu Walter Rautenstrauch hefir Columbia-háskóli gefið klæðlítiIl.i alþýðu í'-heiminuin ofu-rlitla hugmynd um, að hve miklu leyti þarfir henn- ar eru „vísindunum'‘ áhugamál.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.