Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 81
ÍÐUNN Tæknikönnun. 367 starfaði af fullri getu, ])á mynrii ekki einu sinni helm- iingur atvinnuieysingjanna komast að vinnu. En sagan er ekki öll ernn f>á. Þetta athafnalíf, þetta viðskiftakerfi, ])etta félagsskipalag, sem á síðari árum hefir verið formæliendum sinum til svo ótrúlega lítillar LÍnægju og enn minni sæmdar, en öllum j)orra mann'- kyns til óbærilegra pjáninga, er miiklu hættar statt en af pessu einu miætti .ráða. Með ails konar fjármála*- og stjórnmála-brefluim hefir pað verið farðað upp og snuirfusað, eins og helsjúk tildurmey, sem enin er ekki orðin afhuga lystisemdum þessa heitns. Til þess að halda tórunni í fyrirtæikjum, sem í standa milijónir dollara, hefir undursamlegu-m uppfinmingum verið bægt frá markaði með ótrúleguim bolabrögðum. Vegina hags- nnima þeirra, er stýra iðju, sem véltæknin hefir i raun og ver-u dæmt til dauða, hafa neytendur jarðarinnar i mörgium tilfellum aldrei fengið að njóta ávaxtanna af snilli vísindamannanna, jafn-vel ekki eftiír að hún var oröin að sérleyfi (Patent) í höndum auðfélaganna. 1 tuttugu ár var framleiðslan á gervisilki tafin. Nú er hún þ-egar orðin úr-elt. Tæknikönnuðurnir vita um netiujurt (Ramie), sem gefa myndi tífalda uppskeru á við baðmull af hverri ekru-. Úr trefjum þessarar jurtair má vefa dúk, sem er sjö sinnum sterkari en ullardúkur, gljáir eins og silki, lætur sig ckki við vætu og er auð- veldiur að lita. Em ef notfæra skal |)essa uppgötvun, þá er að mestu úti um- uilariðju, silkiiðju og trjáiðju ver- aldarinnar. Uppgötvunin hefir verið bæld niður fyrst um sinn með sameimuðum átökum jtessara iðju- greina. M-eð yfirlýsingu Walter Rautenstrauch hefir Columbia-háskóli gefið klæðlítiIl.i alþýðu í'-heiminuin ofu-rlitla hugmynd um, að hve miklu leyti þarfir henn- ar eru „vísindunum'‘ áhugamál.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.