Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 10
4 Ásmundur Guðmundsson: Jan.-Febr. Annaðhvort þú átt að stíga eða dýpra niður síga. Spádómurinn í Opinberunarbókinni um fjóra reið- menn virðist nú kominn fram. Sigurvegarinn og bar- dagahetjan liafa farið um löndin og böfin heimskaut- anna milli. Þvi næst fram binn þriðji vendi, þessi svörtum fáki rendi, og á metum hélt í hendi. Eftir honum bungurbleikur liryggðarmúgur skreiddist veikur, líkt sem kaldur kolareykur Aftast fór binn allra mesti — uggur stóð af heljar gesli — Bani fram á bleikum besti. Og' þótt orka sé leyst úr læðingi, sem valdið getur ægi- legasta bruni og tortímingu, þótt mannkyninu sé fengið í bendur fjöregg þess og megni að mölva eins og óviti, þá er enn lögð áberzla á stríð og' vígbúnað. Enn blasir við breiður og geigvænlegur vegur til Ileljar. Hins vegar vakir með mönnunum þrá til þess, sem betra er — ef til vill máttugri en nokkuru sinni fyr um lang- an aldur, þrá eftir sælla og bjartara beimi, þar sem dyggvar dróttir byggja, réttlæti og sannleiki, kærleiki og friður, þrá eflir nýrri öld að baki fæðingarhríðanna, dýrum groðri upp af blóði og tárum. Þessi þrá eftir uppstigningu mannkynsins brennur lieitast innan kirkju Krists, þ. e. með þeim mönnum, sem eru sannir lærisveinar bans. Hún befir jafnan brunnið þar síðan liinn fyrsla uppstigningardag, og máttur bennar er einkavon mannkynsins um það, að þessi veruleiki geti átt sér stað framundán. Söfnuður- inn fámenni á Olíufjallinu fyrir 19 öldum steig í raun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.