Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 26
20 Benjamín Kristjánsson: Jan.-Febr. þeim í lilut. Og loks er hinu valdagráðuga mannkyni fenginn í hendur sá blossandi reiðisproti, sem afmáð getur heilar borgir í einu vetfangi, drepið milljónir manna á andartaki og lagt heil lönd i auðn, svo að þar spretti ekki gras úr jörðu um ókomnar aldir. Hvað megnar kirkja Krists í slíkri veröld? Hrynur hún ekki eins og spilaborg, liverfur eins og draumur í hamförum þeirra náttúrukrafta, sem mennirnir hafa lært að nota til að afmá liver annan með? Mun skap- arinn ekki láta mennina farast í syndum sínum, fleygja þeim i glatkistuna sem ónýtum efniviði, líkt og gerl hefir verið við ýms fornaldarskrímsl, sem átu hvert annað upp til agna, fyrir órófi alda? Þannig læðast spurningarnar að oss, er vér horfum óhuldum augum á rás atburðanna, og sjáum að veröld- in, sem fellur í erfðalilut ofheldisins, verður annaðhvort sviðin eyðimörk, eða fullkomin glötun alls lífs. III. Að Vonum liafa margir trúmenn verið hölsýnir frá upphafi vega, þegar um er að ræða hjálpræði mann- kynsins. Jafnvel Kristur sagði, að glötunarvegurinn væri hreiður og margir þeir, sem færu hann. En þröngt væri hliðið og mjór vegurinn, sem til lífsins læg'i. Meðan þroski sálnanna er lítill, verður þeim villigjarnt í frum- skóguin sjálfselsku sinnar, og erfðasynd þeirra hvata, sem moldinni heyra til, verður þeim fjötur um fót. Hvernig má sönglist hinna himnesku veralda ná lilust- um þeirra, sem aldrei þráðu himneska veröld, aldrei þekktu hana, né væntu hennar? Það er langrar stundar verk fyrir skaparann að hlása lifandi anda í nasir manns- ins og gera hann að vitsmuna veru og setja á hann guð- dómlegt svipmót. Til þess þarf maðurinn að ganga gegnum margar þrengingar, læra af liöppum sínum og glöppum, sigrum og ósigrum og vitkast af lífsbaráttunni. En jafnvel þetta er ekki nóg. Spámenn og spekinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.