Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 63
Kirkjuritið. Grundvöllur friðar er kærleikurinn. ö7 ar a ferð okkar. Þar er bezta leiðsögnin kenning Krists, kærleikur, samúð og hjálpfýsi. Jesús Kristur var boð- keri kærleikans — og kærleikurinn er sterkasta aflið a Jörð. Það eru ekki glæstu liallirnar, tígulegu skipin, fillu fötin, glitrandi perlur vínsins, hérgögnin og ann- aÖ þvi um líkt, sem varir, heldur „trú, von og kærleik- llr> þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur". t*egar við minnumst fengins friðar, liljótum við að annnast þess, að hann kostaði þúsundir mannslifa. Þessi friður krafðist stórra fórna. Jafnvel fámenna Þjóðin okkar varð fyrir djúpum sárum. Hinir föllnu eru farnir yfir brúna. Lík þeirra ættu að vera þjóðun- 11111 leiðarmerki á vegferð þeirra — leiðarmerki, sem 'ara við skelfingum styrjalda. Þeirra hlýtur að verða uúnnzt með þökk. Þeir liafa bent okkur á það, að ó- flekkaður friður fæst ekki með vopnum. Sannur friður naest því aðeins, að bann sé grundvallaður á kærleika. En tíagnvart stofnun slíks friðar erum við enn næsta '•áðvilltir. Við liorfum þá mest til þeirra tækja, sem •ttannsandinn hefir framleitt. Við litum aðallega á það, seni næst okkur er. Við verðum að horfa liærra, horfa ól þess, sem Kristur bendir okkur á. Þegar við minnumst friðarins í Evrópu, skulum við lhuga aðstöðu okkar. Við erum nú stödd á brúnni. Við vitum ekkert okkar, live langt livert okkar hefft- farið af þeirri leið. Ef til vill eru aðeins fá skref eftir fyrir eitthvert okkar — ef til vill eitt skref fyrir mig eða þig. Maður nokkur segir frá því, að liann hafi verið á gangi á fjölfarinni götu á gamlárskvöld. Hann segir sv° frá: „Ég leiddi litlu telpuna mína mér við hönd, Cn ilun freistaðist til þess að sleppa hendi minni við og Vl®’ llví að margt var að sjá i búðargluggunum. Áður en mig varði, heyrði ég rekið upp hljóð. Það liafði ein- 'ver ekið á barn skammt frá mér. „Guð lijálpi mér!“ "ópaði ég, „þetta er barnið mitt“. Ég snaraðist til 'ennar og tók hana upp. Hún var lítið meidd, og náði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.