Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Page 59

Kirkjuritið - 01.01.1946, Page 59
Kirkjuritið Jesús grætur. 53 aði nær. Þannig vill þaíS lika til, aS maigii veiða o., eru flokkar, og foringjar þeirra, hver á sinu kappúlaupa- sviði, sem öll stefna þó aö sama aðalmarki: yfirraða og forráðatakmarkinu i tímanlegu hagsmunamálunum, ej a um þau, enda er þeim mörgum liið timanlega, jarðneska og líkamlega fyrir öllu; en tilvera nokkurs andlegs og eilifs svo öviss og vafasöm, að ekki er á henm að byggja, né fyrir hana nokkuð verulega á sig leggjandi. I ol u þessu eiga svo rót sína hin mörgu og miklu gleðskapar °g nautnalífs, eða svonefnd skemmtanafyrirtæki og taekifæri, veizlur og allskyns skemmtanir og samkvæmi, sem nú eru svo ört og víða stofnuð og' starfrækt, og flestu öðru fórnað til, af sífellt fleiri og fleiri, og yíðar en verið hefir nokkru sinni fyr, og þetta nokkuð jatnt, °ða jafnvel i samkeppni, í flestum „stéttum“ og „flokk- um“, því að hver og einn vill og reynir að vera lnnum a- m. k. jafn og helzt meir aðlaðandi í þessum efnum, °g að veita og lofa ekki minni þessa lifs gleði og vel- sæld en hinn og hinir. Og þá er, nú orðið, aðalskemmt- unin oftast og víðast hvár verulega eftirsótta skemmt- l*nin, að dansa, dansa, dansa. Og það er svo sem vonlegt, Því að það á svo vel við, elur og nærir, lifgar og glæðir það í eðli manns, sem einna frumlegast og rikast er, en það er kynhvötin, enda allt upphugsað og gert, sem unnt er til þess, að svo skuli verða. Og hvort það er ekla vndislegt, heillandi, laðandi og lokkandi þannig að faðm- ast, leiðast og styðjast — og svo jafnframt sameiginlega njóta einhverra sætinda og kannske svolítils víns og „sig- arettu“-ihns og smekks! Að m. k. þykir nú svo mikils um þetta vert, að farið er að stofna og reka finindis og dýrindis dansskóla fyrir börn og unglinga; og dagblöðin ilest að ihtja lia- tiðlegar og hrífandi auglýsingar um fleiri eða færri danssamkomur, oft margar á hverjum degi, og sjálft út- varp rikisins að gera liið sama, og meira en það, með því ekki aðeins að auglýsa „böllin“ og „röllin , heldur

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.