Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 31
Kirkjuritið. Kirkjan mín, Drottinn niinn! 25 erum með einum huga og einni sál og eigum allt sam- eiginlega“. Þannig flytur Tetúllianus kirkjufaðir mál sitt í Varnarritinu fyrir kristna menn, og dregur um leið skýi'a marklínu milli kristinnar menningar og liinnar rórnversku. Frelsi, jafnrétti og bræðralag, þessar fögru hugsjónir, seni vestrænar lýðveldisþjóðir hafa mjög á lofti haklið, þær eiga fyrst og fremst rætur sínar að rekja til krist- mdómsins, og hvar sem þessar hugsjónir hafa verið framkvæmdar og verða framkvæmdar á fagran hátt, þar grær menning, sem kirkja Krists hefir sáð til. Ég hefi enga löngun til að gera lítið úr þeim víðtæku áhrifum, sem grísk-rómversk menning hefir liaft á ger- valla siðmenningu heimsins. En það, sem áfátt var um þessa menningu, hið endalausa og miskunnarsnauða stríðsbrjálæði, þrælahald, undirokun kvenna, svall og siðleysi, taumlaus einstaklingshyggja og óhæfi þess- ara þjóða til að samríma frelsið friði og reglu — allt þetta hefir kristin kirkja reynt að hæta, og allt þetta bætir hún, þar sem lifað er eftir hugsjónum hennar. Guðsrikishugsjón Jesú Ivrists, hugsjón hróðurkær- leikans og fórnarlundarinnar, var ný hugsjón — nýtt sjónarmið, svo ólíkt öllu öðru, að mannkynið er enn ekki búið að átta sig á því. Það er sjónarmið, sem aðeins getur kallað til fylgdar hina æðstu siðakrafta í mannssálunum. Þessvegna er naumast við því að húast, að enn hafi að fullu opnazt Sa skilningur, að þessi vegur sé hinn eini hugsanlegi ^egur til hjálpræðis, út úr þeim vanda, sem mannkyn- lð er nú statt í. VI. k^egar því um það er að ræða, hvort vér teljum lik- ^gt, að þessi hugsjón muni sigra og verða mannkyninu kl lijálpræðis, eða skaparinn muni láta mennina tor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.