Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 49

Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 49
Kirkjuritið. Séra Kjartan Kartansson 13 nes, að Eyði. Séra Kjartan var tvíkvæntur. Fyrri kona Kans var Kristín Brynjólfsdóttir, prests i Vestmannaeyj- lUn Jónssonar, lézt hún 1918. Er einn sonur þeirra á lífi, P>rynjólfur skipstjóri. Síðara sinni kvæntist Kjartan, 1919, Ingveldi Guðmundsdóttur, bónda frá Sogni í 0lfl»si. Eru börn þeirra Ivristin, sem enn var í for- eldrahúsum, og Ragnar, listiðnaðármaður í Revkjavík. Séra Kjartan gleymist ekki þeim, er honum kynnt- Ust. Hann var að ytra útliti glæsilegur maður og liið 1Uura var hann göfugur og hreinn. Að ýmsu leyti var kann ólíkur öðrum mönnum. Ilann var hugkvæmur og lifði eiginlega alltaf í heimi hugsjónanna. Hugsjónir Hans tóku oft liuga hans allan, þannig að hann gleymdi SJalfum sér og ytri kjörum sínum, jafnvel einnig þá er þau voru erfiðust. Stundum var hann misskilinn af samferðamönnum sínum og ef til vill ekki auðvelt fyr- lr hann að koma í framkvæmd því, sem hann þráði. Hann var listfengur og hagur á tré og járn. Velviljaður ng góðgjarn í garð allra manna og gestrisinn með af- 1 ’gðum. Ég sótti hann eitt sinn heim i Gíslabæ og mun ekki gieyma ástúð hans þá, fremur en vináttu hans a!Iri. Séra Kjartan var einlægur í starfi sínu, sem prestur. lu hans var föst og örugg. I starfi sínu öllu gekk hann lam 1 auðmýkt og lítillæti og þráði að leysa sérhvers lnanns vandræði. Þess vegna átti liann miklum vinsæld- Uln að mæta i söfnuðum sínum, og stéttarbræðrum lans var hlýtt til hans og háru til hans einlægan hróð- ui liug. Heimilisfaðir var Kjartan ágætur og sérstaklega barngóður maður. 1 áhyggjum 0g erfiðleikum lífsins var hann rólegur °g bjartsýnn. Hann var æfinlega viss um, að Guð lnnndi leysa vandann. Séra Ivjartan lézt 1. dag nóvembermánaðar. Likams- eifar hans voru lagðar í gröf, er blöðin féllu bleik til Jarðar, að haustdögum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.