Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 53
KirkjuritiÖ. Við morgunbænir. 47 vera prestur. Ég iðrast þess aldrei að liafa gengið i þjón- ustu kirkjunnar. Það er ekki tími til að útskýra þetta nánar nú. En ég ^etla að segja ykur eina sögu úr sjálfs mín lífi. Ég' hefi sagt hana áður. Hún er söm fyrir því. 1 þessu sambandi á hún við. Ég var einu sinni, sem oftar, að skíra barn. Við skirn- ina var staddur listamaður nokkur, nafnkenndur söngv- ari innan lands og utan. Hann söng með sinni ágætu í'ödd við þessa skírn. Að athöfninni lokinni gekk hann iil mín og mælti: „Ég öfunda yður af þvi að vera í þjón- nstu kirkjunnar“. Af samtölum, sem ég hefi átt við hann °ítar en einu sinni síðan, veit ég', að þessi orð voru ekki ®ögð út í bláinn, heldur af næmum skilningi listamanns- >ns á lífsgildi þess orðs og þeirra atliafna, sem kirkjan hefir um hönd. jjSamverkamaður að gleði yðar“, svo fórust Páli post- nla orð um sitt starf. Samverkamaður að gleði safnaða smna -— þag er ag vera prestur: Samverkamaður Guðs að gleði trúarinnar, hvort sem er á hamingjunnar degi eÓa sorgarinnar tíð. Hverjum þeim, sem í þjónustu kirkj- nnnar gengur af lieilum hug, opnast víðar dyr og' verka- miklar, sem engin getur lokað, ef Guð hefir opnað þær °g ætlar þér að ganga inn um þær. Það er sagt um eina kirkju hér sunnanlands, að aldrei megi dyr hennar lokaðar vera, ella farist einhver sæfar- enda á sundinu milli lands og eyjar þeirrar, þar sem hún stendur. Þetta er að vísu þjóðsögn. En i líkingu hennar sjáum 'er mikinn sannleika. Dyr hinnar sýnilegu kirkju mega ekki lokast. Um þær a að gefa sýn í helgidóm eilífðarinnar, þar sem Jesús Éristur er æðsti prestur. Sú sýn ein fær hjargað frá hráð- um voða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.