Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 28
22 Benj amín Kristjánsson: Jan.-Febr. sé fallinn engill með tiltölulega litla hjálpræðismögu- leika, heldur hinu, að hann sé andi, sem sé að fæðast úr álögum dýraríkisins; skaparinn sé með hann í deigl- unni og hafi ennþá hvergi fullmótað liann til sinnar myndar. Og með þróunarsögu lífsins á jörðinni í bak- sýn, má gera ráð fyrir, að sú sköpun geti tekið áramillj- ónir, fremur en áraþúsundir, svo að engum þarf að verða hverft við, þó að hægt miði á stuttu árabili. Hitt er þó ekki óhugsandi, að þróunin kunni að geta tekið stórt og óvænt stökk fram á við, er hún hefir náð viss- um áfanga, og takmarkinu geli þannig orðið náð fvrr en ráða mætli af fortíðinni. Þegar þess er gætt, að mannkynið hefir ekki lifað meir en fimmtugasta hluta ævi sinnar nokkru siðmenn- ingarlífi, þá er naumast annars að vænta en að villi- mennskan skjóti víða upp kollinum, líkt og húast mætti við af fimmtugum villimanni, sem tekinn væri úr frum- skógunum, og aðeins fyrir ári siðan væri farinn að reyna að iifa siðuðu lífi. Hætt er þá við, að hið frum- stæða eðli brjóti öðru hvoru af sér allar hömlur og gjósi upp eins og hraunleðja úr eldgíg. Miklu meiri undrun má hitt vekja, hversu framför siðmenningarinnar, vitsins og mannúðarinnar hefir þó verið stórkostleg, þrátt fvrir allt, þetta stutta timabil, og hversu geysilegu valdi maðurinn hefir á örskömm- um tíma náð yfir náttúruöflunum, Það má liiklaust segja, að framförin hafi orðið mikil i siðmenningu, jafnvel þó henda megi á þær ægilegu staðreyndir, sem drepið hefir verið á hér á undan, og jafnvel þó að það sé á engan hátt óhugsandi, að mannkynið kunni að geta tortímt sjáfu sér i næstu alheimsstyrjöld, sem háð væri með meiri gereyðingarvopnum en nokkru sinni áður hafa verið tekin í notkun i sögu mannkynsins. Þvi að gæta verður þess, að mannvonzkan liefir ekki farið að sama skapi vaxandi og máttur þekkingarinn- ar til eyðileggingarstarfsins. Þó að styrjaldarvopnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.