Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 22
Jan.-Febi'. Kirkjan mín, Drottinn minn. Það er gamall biskup að deyja í Laukagarðinum á Hólum. Dauðinn kemur óvörum. Hinn aldni kirkju- liöfðingi hnígur allt i einu út af, og innan stundar er liann örendur. En áður en hann gefur upp andann, bær- ast varir lians, og þeir, sem lúta niður að honum, heyra andvarp, sem lengi síðan bergmálar í hugum þeirra. Það eru tvö orð, sem héyrast greinilega: „Kirkjan mín, Drottinn minn!“. Orðin blandast eins og kveinstafir við dauðahrygglu öldungsins. Það er kvöl og þrá, sorg og sæla heillar ævi, sem rennur saman i einu augnabliki, og brýzt út í þessu hrópi, af vörum manns, sem stend- ur á vegamótiun tímans og eilífðarinnar. Og þessi orð, mögnuð liarmi og' trega, lágu lengi í loftinu. Þau gátu ekki gleymzt. Það eru einu orðin, sem varðveitzt bafa í minningunni, af vörum þessa manns, og til vor liafa borizt yfir óminnadjúp fimm alda. Hvort voru þá þessi orð örvætingarfullt andvarp eða voru þau efandi spurning, eða lofsöngur? Gottskálk biskup Keneksson var stórættaður maður, og bafði verið prestur í Lagardal í Noregi, áður en hann kom hingað til lands. „Hann var svo mektugur, og Rögn- valdur bróðir bans, að þeir skvldu eiga þriðja part Nor- egs“, segir í gamalli bréfabók. Þó að þetta sé vafalaust allmjög orðum aukið, þá bendir það til þess, að hann bafi verið mjög auðugur, og ekki bafi það verið fjár- gróðavonir fvrst og fremst, sem knúðu liann til að taka við biskupsembætti á Hólum, lieldur hafi hann verið talinn á þetta ráð af erkibiskupi, fyrir nauðsyn heil- agrar kirkju, að taka sig upp frá góðum vinum og ríku ættliði, til að starfa hér, úti á hjara veraldar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.