Kirkjuritið - 01.04.1956, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.04.1956, Blaðsíða 43
SAMVINNA NOBRÆNNA PRESTAFELAGA 185 á pastoral-theologiskum og kirkjulegum bókmenntum, með því að senda hvert öðru bókalista. Auðvelda skal bókakaup frá öðrurn lönd- um. 3. Efna skyldi til heimsókna og ferðalaga til náms, bæði fyrir einstakl- inga og liópa, ef hentugt þykir, skal miða við biskupsdæmi eða hér- öð. Bjóða skal fulltrúum frá öðrum Norðurlöndum til námskeiða og funda. Athuga skal möguleika á vísindalegum guðfræðinámskeiðum fyrir norræna presta. 4. Rannsaka skal möguleika á gagnkvæmum heimsóknum presta í sum- arleyfi. Það mun liggja fyrir aðaEundum hinna norrænu prestafélaga að ákveða, ^''ort samvinnunefndin verður stofnuð eða ekki, þ\'í að Sigtúnafundurinn Eafði ekki fullkomið umboð til að gera út um málið. En fundurinn ákvað, að þegar til kæmi, yrði samvinnunefndin fyrst kölluð saman af aðalritara Síl'nska prestafélagsins, dr. Ove Hassler í Linköping. Enginn vafi er á því, að það ætti að verða til mikils gagns, að gamstarf Prestafélaganna verði skipulagt, þó að framtíðin ein geti úr því skorið, hvaða Eugmyndir reynast heppilegastar í framkvæmd. Jákób Jónsson. Evlendmr frctrir Kirkjan í Austur-Þýzkalancli á nú við mikla örðugleika að stríða. ■^lafa stjórnarvöldin á ný þrengt kosti hennar og hert róðurinn í þá átt, að ■"nglingarnir taki hinar „pólitisku vígslur“ í stað þeirra kristilegu. En ^’rkjunnar menn hafa samt sízt gefizt upp og leita líka ýmissa ráða til að ná til almennings. í þorpinu Auerbach (4000 íbúar) kom presturinn n>lega að þessum auglýsingum meðal þeirra, sem sýndar vom í kvik- Bivndahléinu: „Þú ert líka boðinn til guðsþjónustunnar í kirkjunni héma 1 Auerbach og til að taka þátt í starfinu í okkar ágæta safnaðarsal! Þótt þú ^unnir að vera genginn úr kirkjunni, kemur þér það við, sem þar fer fram. Eáttu ekki mikilvægasta mál lífsins þig engu skipta! Sóknarpresturinn hef- lr ahuga á að fræða þig um það.“ — Önnur auglýsing: „Það er sagt að ^ðlk, sem þýtur í kirkju sé ekki hóti skárra en aðrir. En í fyrsta lagi þjóta Ulenn ekki í kirkju, og svo heldur enginn því fram, að kirkjugestir séu ®ðrum neitt betri. En sarnt hafa þeir sjálfir betra af því. Hvemig? Komdu

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.