Jólasveinar - 24.12.1914, Page 3

Jólasveinar - 24.12.1914, Page 3
?fj|AÐ er gamall sveitasiður, að henda reiður á því, hverja gesti ber að garði á jólaföstunni. þeir heita jólasveinar. Eru þeir skrásettir eftir kunstarinnar reglum og geymdir til jólanna. Á jólunum er svo haldið happdrætti á kostagripum þessum, og hefir sá happ sem hlýtur og sá mest, sem fær þá flesta og besta. ' Hér hefur upp skrá þeirra helstu jóla- sveina, sem hingað komu til Víkur á jóla- föstu 1914 — og syngur hver með sínu nefi. I. Síðasii sjötti. Hæstvirti forseti! Eg veit ekki, hverjir hér eru skygnir, en — mér er nú sem eg sjái alt opið. Eg sé 29 svipi látinna konungkjörinna þingmanna; þar gengur Bjarni amtmaður fyrstur. þeir brosa i kampinn. Hvað sé eg þar næst ? — Sjö svipi lif- andi manna ; fremstur gengur Magnús lands- 1*

x

Jólasveinar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/457

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.